Vikan


Vikan - 31.01.1985, Síða 11

Vikan - 31.01.1985, Síða 11
Stórar stjörnur í kvikmynd Laurence Olivier heldur ótrauður áfram að leika í sjónvarps- og kvikmyndum og lætur árin sín 78 ekkert á sig fá. Nú nýverið lauk hann við að leika í sjónvarpsþáttunum THE EBONY TOWER. Þar leikur hann aldraðan listmálara sem er í sjálfskipaðri útlegð í Frakklandi. Hann býr þar á bóndabæ ásamt tveimur myndlistamemum, Anne sem söng- konan þekkta Toyah Willcox leikur og Diönu sem Greta Scacchi (lék í Heat and Dust) leik- ur. Ungur rithöfundur, sem er að skrifa bók um listamanninn, blandast síðan inn í þennan furðulega þríhyrning. Roger Rees leikur rit- höfundinn en hann er þekktastur hér á landi fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum um Nicholas Nickleby. BESTU BÍLAKAUPIN ÍOAG! MAZDA 323 Saloon Deluxe árgerð 1985 er ríkulega útbúinn 5 manna bíll, með nœgu plássi fyrir fjölskylduna og farangurinn. Við getum nú boðið þe.nnan veglega bíl á mjög hagkvæmu verdi. BÍLABORG HF. Smiðshöföa 23 sími 812 99 S- tbl. Vikan IX

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.