Vikan


Vikan - 31.01.1985, Page 17

Vikan - 31.01.1985, Page 17
Enska knattspyrnan m\ Enska knattspyrnan Leikir laugardaginn 2. febrúar 1985 Hér er skrá yfir þá leiki sem fram fara í ensku knatt- Taflan fyrir aftan sýnir hvernig leikir liðanna hafa spyrnunni næsta laugardag, 2. febrúar 1985, í 1. og 2. deild. farið síðastliðin 6 ár á heimavelli þess liðs er fyrr er talið. Spá umsjónarmanns þessara þátta fylgir einnig með. 1. deild SPA ÍVX.1 -84 1982 -83 1981 -82 1980 -81 1979 -80 1978 -79 2. deild spA '1983 -84 1982 1981 -83 -82 1980 -81 1979 -80 1978 -79 Arsenal v Coventry .. 1 0-2 2-1 4-3 2-0 3-1 1-1 Cardiff v Middlesbro ix 2-1 — ' _ ' _ - - Aston Villa v Ipswich Everton v Watford .. X 4-0 1-1 0-1 1-2 1-1 2-2 Carlisle v Oxford Utd 2 — — 2-1 0-0 2-2 0-1 .. 1 1-0 1-0 — — C. Palace v Man. City /? 0-2 — — 2-3 2-0 Leicester v Chelsea 2X — 3-0 1-1 — 1-0 • Fulham v Brighton 1 3-1 — — — — 0-1 Luton v Tottenham 12 2-4 1-1 — — Grimsby v Sheff. United XI — — ' — 4-0 Man. United v West Brom . .. 1 3-0 0-0 1-0 2-1 2-0 3-5 Huddersfield v Birmingham . x — — — — — Norwich v Nottm. Forest ... .. 21 2-3 0-1 — 1-1 3-1 1-1 Notts. County v Shrewsbury . / — — — 0-0 5-2 Q.P.R. v Southampton 12 4-0 . — — 0-1 Oldham v Leeds ix 3-2 2-2 — — — Sheff. Wed. v Liverpool .... .. 2 — — — — Portsmouth v Charlton x 4-0 — — 1-0 — Sunderland v Stoke .. 1 2-2 2-2 0-2 0-0 0-1 Wimbledon v Blackburn / — * — — 1-0 West Ham v Newcastle ■ ■ 1 — — — 1-0 1-1 5-0 Wolves v Barnsley 12 — 2-0 — — — —■ Til athugunar fyrir getraunaþátttakendur: Botnliðin geta komið á óvart næstu vikurnar Af þeim 55 leikjum sem voru á ensku getraunaseðl- unum fyrir laugardaginn 12. janúar fóru aðeins 25 fram, hinum 30 var frestað; Einum leik, Sunderland gegn Liverpool, var frestað í hálfleik þegar staðan var 0—0 og voru þau úrslit látin gilda. Aðeins 5 leikir fóru raunverulega fram af þeim 12 sem voru á íslenska get- raunaseðlinum. Af þessum fimm var Vikan með þrjá rétta, Sunday People og Sunday Telegraph með 2 rétta, News of the World og Morgunblaðið með 1 réttan og Sunday Mirror með engan réttan. Hjá íslenskum getraun- um urðu úrslitin eftirfar- andi (teningi kastað fyrir þá leiki er ekki fóru fram): 2-X-1-X-1-X-1-X-1-1-X-2 Hjá enskum getraunum urðu úrslitin þannig: X-X-l-X-l-X-O-X-2-2-1-2 Leikur West Ham gegn Chelsea var ekki á ensku getraunaseðlunum. Við höfum fyrr í grein hér varað við að á þessum árstíma kemur mjög oft fyrir að leikjum er frestað vegna veðurs og þess vegna er hætt við að allar spár fari út í veður og vind ef svo mætti segja og því ó- vitlaust að nota bara tening eða eldspýtustokk til að kasta upp á úrslit á þessum árstíma. Nú þegar síga fer á seinni hluta keppnistíma- bilsins og línurnar fara að skýrast meira varðandi stöðu liðanna í deildunum má búast við að liðin á botninum fari að koma á óvart og sömuleiðis er það með liðin á toppnum, erfitt verður að segja til um hvernig leikir fara milli þeirra. Þau lið sem eru á botnin- um munu gera allt til þess að losna þaðan og mæta tví- efld til leiks og koma því oft mjög á óvart, sérstaklega ef leikið er gegn liði sem er um miðju að stigatölu. Liðin, sem eru í miðjum hópnum, hafa tilhneigingu til að „slappa af”, liðs- menn vita sem er að þeir hafa ekki möguleika á að komast á toppinn og eru nokkuð öruggir um að falla ekki niður í næstu deild. Þetta ber því að hafa í huga þegar þið fyllið út get- raunaseðlana næstu vik- urnar. Umsjón: Ingólfur Páll Staðan eftir leiki 19. janúar 1985. Everton Tottenham Man. Utd. Sheff. Wed. Arsenal Liverpool Southampton Chelsea Nott. Forest Norwich WBA Aston Villa West Ham Q.P.R. Watford Leicester Newcastle Sunderland Coventry Ipswich Luton Stoke 1. deild 24 15 4 24 14 5 24 12 5 24 11 8 24 12 4 24 10 8 24 10 7 24 9 9 23 11 3 25 10 6 24 10 4 24 8 7 23 8 7 24 7 9 23 7 8 24 8 5 24 7 7 23 7 5 25 7 4 23 5 7 23 5 6 24 2 6 2. deild 5 53 -29 49 5 49-25 47 7 46-30 41 5 39-24 41 8 44-31 40 6 33-22 38 7 29-28 37 6 40-29 36 9 36-34 36 9 31-34 36 10 37-36 34 9 34-38 31 8 30 -34 31 8 32-39 30 8 45-42 29 11 42-45 29 10 37-49 28 11 29-35 26 14 26-45 25 11 21-33 22 12 27-43 21 16 17-52 12 Blackburn Oxford Man. City Birmingham Portsmouth Leeds Grimsby Huddersfield Bamsley Brighton Fulham Shrewsbury Wimbledon Carlisle Oldham Sheff. Utd. Middlesborough Charlton C. Palace Wolves Notts c. Cardiff 24 14 6 21 14 4 25 13 7 23 14 4 24 11 9 24 12 4 24 11 4 24 11 4 22 9 9 23 10 6 23 11 3 23 8 8 24 23 23 24 24 23 22 24 24 23 4 4 3 4 4 47-23 48 3 51-18 46 5 40-20 46 5 33-21 46 4 39-32 42 8 45-29 40 9 47-40 37 9 33-35 37 4 25-15 36 7 24-17 36 9 42-41 36 7 40-35 32 11 42-51 31 11 24-34 28 12 25-43 25 10 35-40 24 12 28-38 24 12 31-37 23 9 27-43 23 14 28-49 22 16 21-49 16 16 25-51 13 5. tbl. Vikan 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.