Vikan - 31.01.1985, Side 55
saman og það var líka svo gaman að
borða kvöldmat í tjaldi. Þegar þeir
voru búnir með samlokurnar tóku
þeir til hjá sér og lögðust á magann
með teiknimyndablöðin fyrir fram-
an sig. Þegar þeir höfðu skoðað öll
blöðin vildi Öli borða súkkulaðikex-
ið.
„Eigum við ekki bara að fara að
sofa?” spurði Öli þegar kexveislunni
lauk.
„Jú, jú,” sagði Palli og þeir
skriðu niður í svefnpokana. Þeir
lágu þannig kyrrir dágóða stund og
Palli heyrði í pabba sínum úti á svöl-
unum, líklega var hann að gá að
tjaldinu þeirra. Allt í einu hvíslaði
Öli: „Geturðuekkisofnað?”
Palli sagðist ekki vera neitt syfj-
aður. „Þú kannt ekkert að sofa í
tjaldi,” sagði Óli þá og allt í einu
voru þeir ekki lengur í góðu skapi.
Óli kallaði Palla hræðslupúka og
Palli sagðist vera hættur í útileg-
unni. Hann safnaði saman dótinu
sínu og Óli byrjaði að taka saman
það sem hann hafði komið með.
Palla leið vel þegar hann hringdi
dyrabjöllunni heima hjá sér. Hann
var ekki alveg viss um að pabbi og
mamma kæmu strax til dyra, það
tæki þau áreiðanlega tíma að vakna.
En vitið þið bara hvað? Pabbi kom
strax til dyra og inni í stofu sat
mamma og horfði á sjónvarpsfrétt-
irnar. Klukkan var nefnilega ekki
nema rúmlega átta.
„Þið getið prófað að sofa í tjaldi
seinna í sumar,” sagði mamma.
„Þið getið leikið ykkur í tjaldinu á
morgun, þá verður sunnudagur.”
Palla leið vel þegar hann var
kominn í rúmið sitt um kvöldið og
hann hlakkaði til morgundagsins.
Hann ætlaði að fara strax og spyrja
eftir Óla.
LAUSN Á
„FINNDU 6 VILLUR"
Mér er alveg sama hvort það eru sex gir-
ar aftur á bak og áfram, bara ef hann er
vinrauður og leðurklæddur innanl
■>
HbRmrk
S'fíPA
-Y-
AAt/Þ
..BrúinM
Hbst"
—vf—
BfiRA
+
BIN ARS-
TÍO^HHh
FlHt/A
ST/ERÐ
■f /
Fórmm
—V-
FlTo'T
íevnoPiÁ
STR/ETI
Y-
A5 TUUÞ~
UHAR-
■5AAMR.
-v-
AtUlfftMEÐS
TRÚ
+
vomm
:>
f/JALS
SMA >
ALLTAF
>
SrAeuR
Tlf-AÐ k
FftRft YFlR>
A +HlUlNtí
-v-
■v-
/EPIR
+
ILMf\
>
-V"
-v-
'>
:>
-v-
-V-
KesruR
.V1Ð6TÓOS- >
LBCcT" -r
TC'LEOUR
Z
.>
>
I
■=>
KROSS
QÁTíl
Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgótunni. Þið
þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr blaðinu heldur
skrifið lausnarorðið, sem myndast úr reitunum sem eru
með tölustöfunum, í sórstakan reit á bls. 51. Verðlaunin
eru kr. 500,400 og 300. Góða skemmtun.
fyrír böm og ungllnga
Lausn á myndagátu i siðasta blaði.
FIMMTÁN KERTA LJÓSAPERA
5. tbl. Vikan 55