Vikan


Vikan - 31.01.1985, Page 59

Vikan - 31.01.1985, Page 59
Jannike Björling er ánægð með lífið Fáar 17 ára gamlar stúlkur geta látið sig dreyma um það líf sem sænska stúlkan Jannike Björling lifir nú. Fyrir ári var hún eins og hver önnur sænsk skólastelpa og Bjöm Borg var giftur Mariönu Simonesco. 15. júní 1984 hittust þau svo á diskó- teki í Stokkhólmi og eftir þaö hafa Bjöm Borg og Jannike verið óaðskiljanleg. Bjöm Borg keypti fallega villu fyrir utan Stokk- hólm handa Jannike sinni og glæsilega íbúð í Monte Carlo þar sem þau búa nú. Mikið hefur verið skrifað um þetta samband og fyrirsagnimar boða ekki alltaf rósrauða framtíð: „Bjöm Borg yfirgefur Jannike sem er bamshafandi” sást í blöðum á dögunum. En þau skötuhjú hrista af sér allar slíkar hrakspár og segja engan enda á hamingju sinni. Jannike Björling er nú orðin eftirsótt ljósmyndafyrirsæta og hér sjást myndir sem voru teknar fyrir frönsk blöð á dögun-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.