Vikan


Vikan - 11.07.1985, Blaðsíða 9

Vikan - 11.07.1985, Blaðsíða 9
ÍNÆSTU VIKU: Garðveisla hjá Ármanni Reynissyni Ármann Reynisson kaupsýslumaður hélt á dögunum garðveislu. Það sem meira var, sólin gægðist fram á milli skýjanna og það var einmuna blíða. Við fylgdumst með. Trausti Jónsson veðurfræðingur Þaö er nú nokkuð liðið síðan Trausti veðurfræðingur sást síðast á skjánum. Auk þess að spá í veörið hefur hann lagt gjörva hönd á margt. Hann hefur til dæmis bæði samið leikrit og verið með þætti í útvarpi. Við spyrjum hann út í hvers vegna hann sé horfinn af skjánum, áhugamálin, frægðina, kjaftasögur og fleira — í Vikuviðtali. Ef maður fær stuðning Við híilHnm flfram greinasyrpu undir samheitinu: Lífsreynsla. Að þessu sinni er það Soffía, sem er einstæð móðir, sem segir frá lífi sínu og dóttur sinnar. Gammelt, rustent skrammel Islendingar, sem hafa áhuga á fombflum, fóm sex þúsund kflómetra til þess að sækja fombfl sem þeir höfðu áhuga á að gera upp. Fordúrslit Nýlega voruúrslitíFordkeppninnisemhaldinerísameininguaf Vikunni og Ford Models. Við birtum myndir og frásögn af úrslitum og skemmtun stúlknanna eftir keppnina. Meðal annars efnis: Stjömuspá daganna, Maður Vikunnar, Jökull, gullsandur og góður matur, RudolfHess, steinrunninn í steininum, bamapeysa í gamaldags stfl, Vídeó-Vikan, Willy Breinholst, Pósturinn, draumar og mikið og gott bamaefni. PITAN Bergþórugötu 21 sími 13730 Við getum með sanni sagt að Píta sé réttur dagsins, sá sem fellur jafnt í smekk ungra sem gamalla. Píta með buffi, kódlettu, kjúklingi eða fiski ásamt fyllingu úr safamiklu græn- metí og ljúffengri sósu, er partur af lífsins lystísemd- um. Þess vegna koma þeir sem einu sinni smakka þennan afbragðsgóða rétt, aftur og aftur. ZS. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.