Vikan - 11.07.1985, Blaðsíða 9
ÍNÆSTU VIKU:
Garðveisla hjá Ármanni Reynissyni
Ármann Reynisson kaupsýslumaður hélt á dögunum garðveislu. Það sem meira var, sólin gægðist fram á milli skýjanna og það var einmuna
blíða. Við fylgdumst með.
Trausti Jónsson veðurfræðingur
Þaö er nú nokkuð liðið síðan Trausti veðurfræðingur sást síðast á skjánum. Auk þess að spá í veörið hefur hann lagt gjörva hönd á
margt. Hann hefur til dæmis bæði samið leikrit og verið með þætti í útvarpi. Við spyrjum hann út í hvers vegna hann sé horfinn af skjánum,
áhugamálin, frægðina, kjaftasögur og fleira — í Vikuviðtali.
Ef maður fær stuðning
Við híilHnm flfram greinasyrpu undir samheitinu: Lífsreynsla. Að þessu sinni er það Soffía, sem er einstæð móðir, sem segir frá lífi sínu og
dóttur sinnar.
Gammelt, rustent skrammel
Islendingar, sem hafa áhuga á fombflum, fóm sex þúsund kflómetra til þess að sækja fombfl sem þeir höfðu áhuga á að gera upp.
Fordúrslit
Nýlega voruúrslitíFordkeppninnisemhaldinerísameininguaf Vikunni og Ford Models. Við birtum myndir og frásögn af úrslitum og
skemmtun stúlknanna eftir keppnina.
Meðal annars efnis:
Stjömuspá daganna, Maður Vikunnar, Jökull, gullsandur og góður matur, RudolfHess, steinrunninn í steininum, bamapeysa í gamaldags
stfl, Vídeó-Vikan, Willy Breinholst, Pósturinn, draumar og mikið og gott bamaefni.
PITAN
Bergþórugötu 21
sími 13730
Við getum með sanni sagt
að Píta sé réttur dagsins,
sá sem fellur jafnt í smekk
ungra sem gamalla.
Píta með buffi, kódlettu,
kjúklingi eða fiski ásamt
fyllingu úr safamiklu græn-
metí og ljúffengri sósu, er
partur af lífsins lystísemd-
um.
Þess vegna koma þeir sem
einu sinni smakka þennan
afbragðsgóða rétt, aftur og
aftur.
ZS. tbl. Vikan 9