Vikan - 11.07.1985, Blaðsíða 49
aftur af stað til Parísar. Henni
féll það þungt að yfirgefa Char-
les. Hann var tekinn upp á því
að stríða henni góðlátlega á
dugnaðinum í henni, og kom
henni til að hlæja að sjálfri sér
eða hreint engu. Charles kom
henni til að flissa meira en hún
hafði nokkru sinni gert síðan
hún var í skóla.
I annarra augum var hann
þögull, fálátur og næstum
leiðinlegur, en ekki í augum
Maxín. Þeir virka mjög kynörv-
andi á konur sem geta komið
þeim til að hlæja og hún gat
varla beðið eftir föstudags-
kvöldunum. Hún fann alltaf að
einhver æsingur lá í loftinu
þegar hún klæddi sig þá
morgna. Hún skipti jafnan í
það minnsta þrisvar sinnum
um skoðun og skildi við her-
bergið sitt á rú og stú og föt út
um allt. Móðir hennar varð
mjög kát við þessa óvenjulegu
hegðun. Ef stúlkur voru mjög
óákveðnar í fatavali var alltaf
einhver karlmaður í spilinu.
Og um kvöldið, þegar þau
sátu yfir kaffi og koníaki í
Royale Champagne, þráði hún
snertingu Charles. En hann
snerti hana ekki.
&
östudag einn virtist
samtalið ganga eitthvað stirt
undir borðum, það virtist vera
cins konar veggur á milli þeirra
sem stafaði af feimni. Maxín
var sér mjög vel meðvitandi um
að Charles var henni nú annað
og meira en einungis viðskipta-
vinur og hún varð mjög vand-
ræðaleg við allt sem hún gerði,
hvort sem það var að klóra sér í
höfðinu með blýanti (kækur
sem fór mjög fyrir brjóstið á
fjölskyldu hennar) eða borða
og drekka allt í einu með gus-
um og gúlpi.
I lok næstu viku var
Maxín svo illa haldin að hún
gat varla staðið við hliðina á
Charles. Þá um kvöldið hafði
hún sýnt honum nokkur illa
farin olíumálverk, hestamyndir
sem hún hafði fundið hér og
þar í húsinu og staflað uppi á
gangi. Þær voru mjög svipaðar
myndum sem Jack Reffold var
farinn að selja til Bandaríkj-
anna. Þau voru orðin of sein í
matinn á hótelinu en hún
hafði endilega viljað að hann
liti á þær því hún var að velta
því fyrir sér hvort það væri þess
virði að senda nokkrar til Jacks
til þess að láta hann meta þær.
,,Af hverju kemur þú ekki
aftur hingað eftir kvöldmat?”
spurði Charles. ,,Við getum þá
ákveðið hverjar við ættum að
senda til London.”
,,Ég verð orðin of þreytt og
þá kemst ég allt of seint aftur
til Parísar og bíllinn rásar sjálf-
sagt til á veginum alla leiðina
heim.”
fyrir þig,” sagði hann. ,,Af
hverju flyturðu ekki bara til
mín?”
,,Vegna þess að foreldrar
mínir fengju slag! ”
,,Ekki ef við værum gift,”
sagði Charles og tók ekki
augun af henni heldur bar
vinstri úlnliðinn á henni upp
að vörum sér og kyssti bláar
æðarnar sem lágu fram í lófann
mjög varlega.
Maxín, sem lét sér aldrei
bregða og vissi alltaf nákvæm-
lega hvað hún vildi, var orð-
laus. Hún átti bágt með andar-
drátt. Hún þorði ekki að hreyfa
,,Ég skal aka þér heim,”
bauðst Charles til.
,,Það er of langt, þú kæmir
ekki aftur til Epernay fyrr en í
dögun.” Með sjálfri sér hugs-
aði hún sem svo að hann kæmi
ef til vill aldrei aftur því það
eina sem henni féll illa við
Charles var hve hann ók ógæti-
lega.
^ au héldu áfram að
borða. Þegar þjónninn hafði
hellt kaffi í bollana þeirra
beygði Charles sig yfir borðið
og strauk hægt en ákveðið
þykka, nýlitaða, ljósa hárið.
Maxín fann höggbylgjurnar í
höfðinu, í brjóstunum og í
náranum. Hún náði varlæ
andanum og hún blés ótt og
títt eins og hún væri í þunnu
lofti hátt til fjalla. Charles
sleppti hárlokknum og hún gaf
frá sér svolitla stunu. Charles
tók eftir því. „Þessi ferðalög
þín svona seint eru allt of erfið
sig. Henni fannst hún svo
máttlaus að hún var ekki viss
um hvort hún gæti gengið út
úr veitingahúsinu. Hún gat
ekki litið af honum. I þetta
skipti var hann aldrei þessu
vant ekki brosandi. Hann virt-
ist fremur einkennilega svip-
brigðalaus.
Eftir að þau fóru úr veitinga-
húsinu ók Charles aftur heim á
herragarðinn á óguðlegum
hraða án þess að segja orð. Hann
hrifsaði höndina á Maxín og án
þess að segja orð dró hann
hana á eftir sér þegar hann
hljóp upp tröppurnar að
aðalinnganginum og veitti ilm-
inum frá hlýrri moldinni og
heitu grasinu í næturhúminu
enga athygli. Það eina sem
hann fann var æsandi, eftir-
væntingarfull, einbeitt ástríða
sem fór eins og rafstraumur
gegnum samanklemmdar
hendur þeirra.
Þegar þau voru komin inn í
húsið dró Charles Maxín að sér
og kyssti hana fast á munninn,
hélt henni með ann-
arri hendinni en
strauk yfir hana alla
með hinni. Hann fylgdi
hryggsúlunni varlega
niður, þreifaði mjúklega
á þjóhnöppunum. Hann
þrýsti hanni upp að sér
þannig að hún fann fyrir vax-
andi æsingi hans. Hann dró
hægt upp pilsið hennar og
hún fann fyrir hendinni á
honum á beru holdinu fyrir
neðan nærbuxurnar. Síðan
smeygði hann hendinni undir
mjúka blúnduna. Maxín skalf.
Hún þráði hann meira en hún
hafði nokkru sinni þráð nokk-
urn mann áður, hún kiknaði í
hnjáliðunum og taldi að hún
gæti ekki staðið upprétt mikið
lengur. Hún fann hvernig
hann þrýstist upp að maganum
á henni þegar fingurnir á
honum gældu við titrandi þjó-
hnappana á henni og drógu
hana fastar að sér.
JL
éð áreynslu sleit
Charles sig af henni, andvarp-
aði eftirvæntingarfullur, lyfti
Maxín upp (aldrei yrði hún
beinlínis fislétt) og bar hana
upp bogadreginn stigann upp í
rykugt en stórfenglegt, blátt og
brókaðiklætt svefnherbergið.
Tunglið varpaði silfurlitum
geislastöfum yfir herbergið
þegar hann lagði hana varlega á
gömlu silkiábreiðuna, reif síð-
an utan af sér fötin og lagðist
ofan á hana.
Maxín tók andköf af undr-
un. Hún hafði ekki vænst þess
af hinum blíðlynda, varfærna
og fyndna Charles að hann
væri svona mynduglegur,
ástríðufullur og leikinn.
Næstu fjórar klukkustund-
irnar fann Maxín hvernig lík-
ami hennar hreyfðist og tók á
mód á þann hátt sem hún
hafði aldrei vitað að hann gæti.
Á eftir vildi hún ekki fara frá
honum. Hún hélt utan um
hann allsnakin. Hárið á henni
var flókið og rakt og hékk niður
á stór, þrýstin brjóstin. ,,Ég vil
ekki fara,” hvíslaði hún með
tárin í augunum og streittist á
28. tbl. Vikan 49