Vikan


Vikan - 11.07.1985, Blaðsíða 41

Vikan - 11.07.1985, Blaðsíða 41
LITLI OG STÓRI Ljósmynd: RagnarTh. Hönnun: Margrét K. Björnsdóttir Stóra peysan Stærð: 40—42. Efni: Hjerte Solo, 12 hnotur. Prjónar: Hringprjónar nr. 4 og 4 1/2, fimm prjónar nr. 4, ermahringprjónn nr. 41/2. Fitjið upp 1801. á prjóna nr. 4. Prjónið stroff, 1 sl., 1 br., 4 cm. Færið yfir á prjón nr. 4 1/2 og aukið í um 28 l.= 208 1. á prjóni. Prjónið 5 umf. slétt, síðan mynstur. Prjónið þar til stykkið mæl- ist 38 cm frá stroffi. Skiptið þá í fram- og bakstykki. FRAMSTYKKIÐ: Prjónið 16 umf. Skiptið framstykk- inu þá í tvennt. Hægra framstykki: 41 1., síðan (1 'br., 1 sl.)x 2 og sláið upp tveimur 1. til viðbótar og prjónið þær 1 br., 1 sl., þannig að kanturinn verði í allt (1 br., 1 sl.) x 3. Prjón- ið 18 umf. Prjónið vinstra framstykkið eins nema gerið þrjú hnappagöt eftir 3 umf. með því að steypa 3.1. frá kanti yfir þá 4. og slá bandinu aftur upp á í næstu umferð. Hafið 5 umf. á milli hnappagata. Prjónið bakstykkið beint upp þar til það er jafnlangt. framstykkinu. ERMAR: Fitjið upp 40 1. á prjóna nr. 4. Prjónið stroff, 1 sl., 1 br., 4 cm. Aukiðí um 40 l.= 80 1. á prjóni og skipt- ið yfir á prjóna nr. 41/2 eöa ermahringprjón nr. 4 1/2. Prjóniö þar til ermin mæl- ist 42 cm. Fellið af allt nema 10 1. (axlastykki) sem prjónaðar eru áfram 20 cm og það stykki saum- að niður við bak- og fram- stykki. Saumið ermarnar í. Hálsmál: Takið upp 741. og prjónið 1 sl., 1 br., 5 cm. Fellið laust af. Brjótið inn og saumið niður á röng- unni. Litla peysan Stærð: 70 — 80 (10 — 12 mánaða). Fitjið upp 84 1. á stuttan hringprjón nr. 4. Prjónið stroff, 1 sl., 1 br., 3 cm. Skiptið yfir á prjón nr. 41/2 og aukið í um 201. = 1041. á prjóni. Prjónið 5 umf. og prjónið síðan mynstur, 18 cm upp að höndum. Skiptið í fram- og bakstykki. Prjónið bakstykkið beint upp, 11 cm. Prjónið fram- stykkið upp, 8 1/2 cm. Fell- ið þá af 20 1. fyrir miðju. Prjónið 2 1/2 cm upp hvora öxl. Saumið saman á annarri öxlinni og 3 cm á hinni. Heklið fastahekl um- hverfis hálsmálið og axla- opið og gerið um leið lykkjur fyrir 2 tölur. Ermar: Fitjiö upp 24 1. á prjóna nr. 4. Prjónið stroff, 1 sl., 1 br., 3 cm. Aukið í um 24 1. = 48 1. á prjónum og prjónið 17 cm. Saumiö ermarnar í. I 1 1 III 1 1 1 I 1 1 Rynstuf - stóra og litlá X X X 1 >< x x X * X X X X X X X X . x - X X X n = slett V = brugðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.