Vikan


Vikan - 11.07.1985, Blaðsíða 25

Vikan - 11.07.1985, Blaðsíða 25
Eldhús Vikunnar Spaghettimegrun í þrjá daga: Fyrsti dagur: Morgunverður 1 glas af undanrennu 2 sneiðar af heilhveitibrauði 1 linsoðið egg 1 appelsína Hádegisverður Makkarónur með kjöti í tómatsósu (sjá uppskrift) Salat úr salatfifli, agúrku og karsa 1 melónusneið Kvöldverður Grænmetissúpa Spínat og jógúrt Ofnbakaður koli 1 ofnbakað epli Þriðji dagur: Morgunverður 1 bolli undanrenna i kaffi 2 sneiðar heilhveitibrauð 1 sneið af nýjum osti 1 appelsina Hádegisverður Kinakálsalat Spaghetti-búðingur (sjá uppskrift) Nautasteik OOOgrömm) 1 sneið af ananas Kaffi Kvöldverður Núðlur i grænmetissoði Glóðarsteikt nautakjöt (100 grömm) með grænum baunum 1 melónusneið Annar dagur: Morgunverður 1 glas undanrenna Kaffi 2 sneiðar heilhveitibrauð 1 skammtur af kotasælu Hádegisverður Salat úr höfuðsalati, tómötum og blómkáli Rigattoni með osti (sjá uppskrift) Ofnbakaður kjúklingur (100 grömm) Ávaxtasalat Kvöldverður Núðlusalat (sjá uppskrift) Glóðarsteiktur fiskur með spínatmarn- ingi 1 knippi af vínberjum Makkarónur með kjöti í tómatsósu 1 pakki (400 grömm) af makkarón- um, soðnum og siuðum 4 stórir, afhýddir og hreinsaðir tómatar 11/2 bolli vatn 1 moli kjötsoð 1 matskeið tómatsósa 100 grömm magurt, hakkað kjöt Smásaxið tómatana og hitið á pönnu ásamt kjötinu. Látið krauma og hrærið oft í. Bætið vatninu saman við, látið suðuna koma upp og sjóðið í nokkrar mínútur. Bætið kjötsoði og tómatsósu saman við og lækkið hitann. Látið krauma þar til sósan þykknar. Berið fram ásamt heitum makkarónum. Nægir í 5 til 6 skammta. Rigattoni með osti 1 pakki af rigattoni (400 grömm) 2 1/2 litri sjóðandi vatn 400 grömm af kotasælu 1 matskeið sinnep Pipar og salt Finsöxuð steinselja HVÍT SÓSA 11/2 bolli vatn 3 matskeiðar undanrenna 1 matskeið maissterkja 1 teskeið salt Þeytið saman það sem á að fara i sósuna, setjið i pott yfir lágum hita og hrærið i þar til sósan þykknar. Sjóðið rigattoni i vatni og saltið. Fyllið með kotasælu, sinnepi og kryddið. Setjið i eldfast form, hellið hvítu sósunni yfir, sáldrið teskeið af parmesan-osti yfir og bakið í ofni þar til yfirborðið brúnast. Nægir i 5 til 6 skammta. Núðlusalat 1 pakki af spírallaga núðlum 2 litrar vatn 2 teskeiðar salt 1 uppskrift af majónesliki 1/2 bolli af söxuðum, súrsuðum gúrkum 1 bolli af saxaðri púrru Sjóðið núðlurnar en varist að sjóða þær of lengi, látið vatnið síga af þeim og látið kólna. Blandið siðan öllu saman i salatskál. MAJÓNESLÍKI 4 matskeiðar ískalt vatn 6 matskeiðar mjólkurduft 3 matskeiðar sítrónusafi 1 teskeið sinnep 1/2 teskeið salt 3 matskeiðar maisolía Þeytið vatn og duft saman, bætið hinu innihaldinu saman við á meðan þeytarinn gengur á fullu. Dugir í 6—8 skammta. Spaghetti-búðingur 1 pakki spaghetti (400 grömm) 2 litrar sjóðandi vatn 2 teskeiðar salt 1 rifinn laukur 1 matskeið smjör 2 kjötsoðsmolar, muldir 2egg Söxuð steinselja 1 bolli rifinn ostur 1 bolli majónesliki Sjóðið spaghetti i vatni og salti, siið vatnið frá. Sjóðið laukinn i smjöri án þess að láta hann brúnast, bætið kjötsoði saman við. Blandið saman spaghetti, laukmauki, eggjum, kryddi, osti og majónesi i eldföstu formi. Bakið i ofni við meðalhita i 15 mínútur. Flvolf- ið réttinum úr forminu á meðan hann er enn heitur og berið fram strax. Dugir i 8 skammta. © AMEUROPRESS 28. tbl. Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.