Vikan


Vikan - 11.07.1985, Blaðsíða 37

Vikan - 11.07.1985, Blaðsíða 37
I að gera Dead or Alive fræga með tilheyrandi blaðaviðtölum og sjón- varpsþáttum en því vildi Burns ekki taka þátt í og var ástæðan sú að hann hataöi lagið og vildi ekki að sín yrði minnst fyrir þaö. Vegna þessa fékk hann músík- blöðin á móti sér enda tók það You Spin Me Round um þrjá mánuði aö komast inn á topp 40 listann í Bret- landi, og vill Burns meina að það sé stanslausri spilamennsku hljómsveitarinnar í ýmsum klúbbum úti um landið að þakka. Peter Burn§ er ákaflega annt um feril sinn og vill ekki fara eftir þeim reglum sem plötufyrirtæki hans setur honum, hann vill ráða sér sjálfur og vill komast á toppinn á eigin skilmálum. Bæði til karla og kvenna Pete Burns þykir ansi kjaftfor og má segja að hann hafi komist í blöðin fyrst fyrir það, hann sagði t.d. að Helen Terry, hin feitlagna, fyrrum söngkona Culture Club, væri „fjöldi”. Sökum þessa hefur verið grunnt á því góða með honum og Boy George, enda hefur Burns verið óhræddur að senda Gogga tóninn. Burns segir að Boy George hafi bara verið að stæla sig í byrjun, bæði í klæðaburöi og söng. Nú, einnig lét hann þau orö falla aö hakan á Ldonel Ritchie væri eins og stra ubretti. Hvað um það, lagið Lover Come Back to Me fylgdi næst á eftir You Spin Me Round og gerði þaö sömuleiðis mjög gott og nú er bara að sjá hvort stóra platan, Youthquake, mun auka hróður Dead or Alive. Pete Burns er, eins og margir aðrir popparar, all sérkennilegur útlits, reyndar er maðurinn alveg svakalega kvenlegur og kemur oftar en ekki fram klæddur dýr- indis fallegum kjólum og veröum mörgum manninum oröfall þegar honum skilst að þessi ljómandi huggulega mannvera er ekki kvenkyns, og aö sjálfsögðu hefur Burns sagt frá því að hann sé bæði til karla og kvenna, en hvaö sem því líður er hann hamingjusam- lega giftur ungri konu, Lynn aö nafni, svo að honum er nú ekki alls varnað. Hér er ein teiknuð mynd lesenda. Það er Simon Le Bon sem horfir einarður i augu þér, lesandi góður. Teiknarinn heitir Birta Dögg Birgisdóttir. ) 28. tbl. Víkan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.