Vikan


Vikan - 11.07.1985, Blaðsíða 7

Vikan - 11.07.1985, Blaðsíða 7
Sjálfur höfuðpaurinn — Armani — í kokkteilboðinu þar sem hann lagði VIKUIMNI lið við að ná myndum af öllum herlegheitunum. Byrjunin var hversdagsleg — dúfunum við Dómkirkjuna boðið hátiðlega i morgunverð — aðalrétturinn maískorn. f^ótt Mílanó geti vart talist í hópi feg- urstu borga heims verður að viðurkennast að dagarnir þar geta reynst óvenjulega viðburðarík- ir. Einn slíkur hófst fremur sakleysislega með því að dúfunum fyrir utan Dómkirkjuna var boðið í morgunverð — aðalréttur maískorn — og lauk með því að sjálfur kóngur tískunnar á staðnum — Giorgio Armani — aðstoðaði við úrvinnslu tæknilegra atriða svo VIKAN gæti smellt af hon- um almennilegri slidesmynd. Morgunn í Mílanó, grár eins og borgin sjálf. Þegar leiö á daginn birti yfir, sólin náöi aö gylla grám- ann í umhverfinu. Dúfurnar fyr- ir framan Dómkirkjuna eina lífs- markiö og þiggja gráðugar maís- korn úr lófa. Einn og einn banka- maður röltir yfir torgiö og lista- skólanemar meö stórar möppur skrefa hratt áfram. Leiöin liggur aö aöalgötunni — tískumiðstöðinni La Bella Spina — sambærilegri rue Fauborg St. Honoré í París. Bella Spina er steinlögð og lokuð allri bílaum- ferð. Þegar kvöldar þennan dag fyllist strætiö af gestum, tískuritiö ítalska — Grazia — á stórafmæli og veislan er haldin á götu úti. Kampavínsbar á miðri götunni gerir öllum sem vilja fært að dreypa á víni og mikill mannfjöldi hefst þarna viö fram eftir allri nóttu. Dekurbörn ríkra foreldra En annað og merkilegra bíöur, tískusýning hins heimsþekkta Ar- manis í húsinu meö glergólfinu fræga og kokkteill fyrir útvalda að sýningu lokinni. Tíska næsta vetr- ar rennur inn gólfiö, gestir sitja á upphækkuðum pöllum og ólíkt ööru ítölsku skipulagi er nokkuö auövelt aö finna sinn rétta stað í kerfinu. Gestirnir eru frá öllum heimshornum, á næsta bekk fyrir framan skín á frægan skalla sem er einstaklega minnisstæður frá janúarsýningunum í París. Hann er eins og alls staöar, sat ábúðar- mikill á sýningu Yves Saint Laurent, borðaði glæsilega máltíð með sama þungbúna alvörusvipn- um í boöi Charles of the Ritz í Eiffelturninum og nú situr hann hérna — stekkur ekki bros. Myndi varla sýna nokkur svipbrigði þótt i sætinu væri stór kaktus eöa hatt- prjónn — óskiljanlegt hvaö mann- inum gengur til að sækja þessar samkomur. Fræga fólkiö vantar ekki hérna heldur, mest áberandi hjá Armani eru þó dekurbörn ríkra foreldra. Lagt er á sig ómælt erfiði til aö sýnast kærulaus í klæöaburöi. Allt of stórir Armanijakkar, vandlega útreiknaö hversu of stórir þeir mega vera, gallabuxur kirfilega merktar Calvin Klein og háriö vandlega teygt og togaö í hárfína óreiöu. Strákurinn við hliðina á mér er greinilega af frjálslegu gerðinni og á handleggnum er hann meö áberandi látlaust arm- bandsúr — Cartier, hvaö annað! 28. tbl. ViKan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.