Vikan


Vikan - 11.07.1985, Blaðsíða 39

Vikan - 11.07.1985, Blaðsíða 39
 upp og aftur niöur. Ekki eru allir ánægöir meö þessa lausn mála, fjóröungur aöspuröra karlmanna meö Jónasar-innlegg var ekki ánægöur meö árangurinn. Þess ber aö geta aö ekki er hægt aö koma hlutunum í sama horf aftur eftir aö sett hefur verið innlegg af þessu tagi. Konur bandarískra karla meö Jónasar-innlegg voru spuröar um ýmis atriöi í sambandi viö kynlífið. Nokkrum þeirra stóö ógn af þessu innleggi og óttuöust aö þurfa aö eiga oftar samfarir meö karli sínum en þær .gátu sætt sig viö. Aðrar bönnuöu karli sínum aö segja hvort hann væri ánægöur eöa ei. Þaö kom á óvart aö 14 prósent karla meö Jónasar-innlegg höföu engar samfarir eftir aögerðina, miöaö viö að einungis 4 prósent þeirra voru hættir fyrir aögerö. Þvagfærafræöingurinn prófessor Dietger Jonas í Vestur-Berlín, en hann er bróöir þess sem hannaði Jónasar- innleggiö, hefur fyrir reglu aö grafast mjög náiö fyrir um ástæöur getuleysis. Taugasérfræöingar og geölæknar fá einstaklinginn til rannsóknar og þegar þeir hafa fellt úrskurö er manninum gerö skýr grein fyrir því aö ekki veröi aftur snúiö eftir aðgerðina. Þessi innlegg verka ekki eins og töfrasproti. Athug- anir hafa leitt í ljós að fimmtungur karlmanna meö Jónasar-innlegg hefur misst get- una af geöræn- um ástæöum eöa vegna ofneyslu alkóhóls og fíknie&ia. Af þeim siScum rmdalæknar og kynlífsráö- gjafar fyrst og fremst meö viötölum, hverjar sem ástæöur getuleysis eru taldar vera. I viðtölum er reynt aö veita sjúkl- ingum andlegan styrk vegna ástands- ins. I mörgum tilfellum skilja þeir sem hafa gengist undir uppskurö eöa glatað líkamsþrótti af öörum ástæöum aö engin lækningaaöferö getur jafnast á viö náttúrlega þróttinn. Andlegt Fyrir um þaö bil 25 árum hófu þeir frægu kynlífsfræöingar William Masters og Virginia Johnson aö beita nýrri aöferö viö getuleysi. Hún fólst einfaldlega í því að pariö ræktaöi væntumþykjuna meö því aö kyssast og strjúka hvort ööru, án þess aö lengra væri gengið. Aö læknisráði gekk pariö smám saman lengra í ástleitninni og sögðu þau Masters og Johnson aö meö þessari aðferö heföi náöst um 80 prósent árangur í baráttu gegn getu- leysi. Viðtalsaðferðin kom meðal annars þeim aö gagni sem höföu misst getu vegna erfiðleika í hjónabandinu eöa streitu sökum vinnuálags. Hún kom ennfremur þeim aö gagni sem voru af heilsufars- eöa líkamsástæðum getu- lausir. Hin gagnkvæma væntumþykja byggöi upp sjálfstraustiö á nýjan leik. Almennt séö hefur geðlæknisfræðin náö tiltölulega góöum árangri í viður- eigninni viö getuleysi karlmanna. Ný- legt uppgjör á vegum sérfræðinga í þvagfærasjúkdómum hjá Kalifomíu- háskóla, þar sem kannaöur var árangur af viötölum viö getulausa karlmenn undanfarin þrjátíu ár, sýnir aö þaö tókst aö ráöa einhverja bót á vandanum í 75 prósentum til- fella — án þess aö gripiö væri til lyfja eöa innleggja. Meö viðtölum tókst aö losa 80 prósent karla á aldrinum 50 til 60 ára viö þann ótta viö getuleysi sem í raun og veru olli getuleysinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.