Vikan


Vikan - 11.07.1985, Side 41

Vikan - 11.07.1985, Side 41
LITLI OG STÓRI Ljósmynd: RagnarTh. Hönnun: Margrét K. Björnsdóttir Stóra peysan Stærð: 40—42. Efni: Hjerte Solo, 12 hnotur. Prjónar: Hringprjónar nr. 4 og 4 1/2, fimm prjónar nr. 4, ermahringprjónn nr. 41/2. Fitjið upp 1801. á prjóna nr. 4. Prjónið stroff, 1 sl., 1 br., 4 cm. Færið yfir á prjón nr. 4 1/2 og aukið í um 28 l.= 208 1. á prjóni. Prjónið 5 umf. slétt, síðan mynstur. Prjónið þar til stykkið mæl- ist 38 cm frá stroffi. Skiptið þá í fram- og bakstykki. FRAMSTYKKIÐ: Prjónið 16 umf. Skiptið framstykk- inu þá í tvennt. Hægra framstykki: 41 1., síðan (1 'br., 1 sl.)x 2 og sláið upp tveimur 1. til viðbótar og prjónið þær 1 br., 1 sl., þannig að kanturinn verði í allt (1 br., 1 sl.) x 3. Prjón- ið 18 umf. Prjónið vinstra framstykkið eins nema gerið þrjú hnappagöt eftir 3 umf. með því að steypa 3.1. frá kanti yfir þá 4. og slá bandinu aftur upp á í næstu umferð. Hafið 5 umf. á milli hnappagata. Prjónið bakstykkið beint upp þar til það er jafnlangt. framstykkinu. ERMAR: Fitjið upp 40 1. á prjóna nr. 4. Prjónið stroff, 1 sl., 1 br., 4 cm. Aukiðí um 40 l.= 80 1. á prjóni og skipt- ið yfir á prjóna nr. 41/2 eöa ermahringprjón nr. 4 1/2. Prjóniö þar til ermin mæl- ist 42 cm. Fellið af allt nema 10 1. (axlastykki) sem prjónaðar eru áfram 20 cm og það stykki saum- að niður við bak- og fram- stykki. Saumið ermarnar í. Hálsmál: Takið upp 741. og prjónið 1 sl., 1 br., 5 cm. Fellið laust af. Brjótið inn og saumið niður á röng- unni. Litla peysan Stærð: 70 — 80 (10 — 12 mánaða). Fitjið upp 84 1. á stuttan hringprjón nr. 4. Prjónið stroff, 1 sl., 1 br., 3 cm. Skiptið yfir á prjón nr. 41/2 og aukið í um 201. = 1041. á prjóni. Prjónið 5 umf. og prjónið síðan mynstur, 18 cm upp að höndum. Skiptið í fram- og bakstykki. Prjónið bakstykkið beint upp, 11 cm. Prjónið fram- stykkið upp, 8 1/2 cm. Fell- ið þá af 20 1. fyrir miðju. Prjónið 2 1/2 cm upp hvora öxl. Saumið saman á annarri öxlinni og 3 cm á hinni. Heklið fastahekl um- hverfis hálsmálið og axla- opið og gerið um leið lykkjur fyrir 2 tölur. Ermar: Fitjiö upp 24 1. á prjóna nr. 4. Prjónið stroff, 1 sl., 1 br., 3 cm. Aukið í um 24 1. = 48 1. á prjónum og prjónið 17 cm. Saumiö ermarnar í. I 1 1 III 1 1 1 I 1 1 Rynstuf - stóra og litlá X X X 1 >< x x X * X X X X X X X X . x - X X X n = slett V = brugðið

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.