Vikan


Vikan - 04.12.1985, Page 12

Vikan - 04.12.1985, Page 12
Sviðshræðsla: Texti: Unnur Úlfarsdóttir Líklega þekkja allir hugtakið sviðshræðsla. í hugum flestra er þetta hugtak bundið leikhúsi og leikurum. En við skulum athuga málið frá stærra sjónarhorni, eins og Shakespeare gerði forðum, og hugsa okkur veröldina sem leiksvið. Leikritið gæti heitið daglegt líf, leikendur — við öll. Hlutverkaskipan í þessu leikriti er eins og gerist: aðalhlutverk, aukahlutverk, smáhlutverk og statistar. Öll erum við kölluð til leiks, öll stöndum við á þessu stóra sviði og öll fáum við einhvern tíma að kynnast ógnvaldinum að tjaldabaki — sviðshræðslunni. rr og f rjósa á stí 12 Vikan 48. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.