Vikan


Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 40

Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 40
 Kúrennu- kökur 3 egg, 250 g sykur, rifinn börkur af einni sítrónu, 200 g brætt smjör, 250 g hveiti, kúrennur. Smjörið er brætt og síðan kælt. Egg og sykur er þeytt saman, þá er sítrónuberki, bræddu og kældu smjöri og hveiti hrært saman við. Deiginu er strax smurt á bökunar- pappír eða vel smurðar plötur. Því þynnra sem því er smurt þeim mun betri verða kökurnar. Kúrennum er stráð á deigið og ýtt létt niður í það. Kakan er bökuð við mikinn hita þar til hún er Ijósbrún og er strax skorin í ferkantaðar kökur með beittum hníf. Látið kökurnar liggja á plötunni þar til þær eru orðnar kaldar. Kókosmjölsterta með sveskju- sultu 200 g hveiti, 180 g kókosmjöl, 200 g sykur, 1 tsk. lyftiduft, 200 g smjörlíki, 2 egg. Smjörlíki og sykur hrært, eggjun- um bætt út í og hrært í nokkrar mínútur. Þá er hveiti, kókosmjöli og lyftidufti blandað í — deigið er mjög þykkt. Skipt í 3 smurð tertu- mót og bakað við um það bil 180°C í 10 — 15 mínútur. Tertan er lögð saman með sveskjusultu. Þessir botnar eru líka ágætir í rjómatertu. 40 Vikan 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.