Vikan


Vikan - 04.12.1985, Side 43

Vikan - 04.12.1985, Side 43
Draumurinn hans Nonna 750 g hveiti, 450 g smjörlíki, 450 g púðursykur, 3 egg, 3 tsk. negull, 3 tsk. kanill, 3tsk. sódaduft. Deigið er fyrst hrært og síðan hnoðað. Smjörlíki og sykur hrært Ijóst og létt. Eggjunum bætt í, einu í einu. Hrært í nokkrar mínútur. Þurrefn- unum er blandað saman og þau hnoðuð upp í hræruna. Deiginu er skipt í 4—6 hluta sem eru flattir beint á smurða bökunar- plötuna. Deigið er flatt mjög þunnt út og gott að nota óspart af hveiti við flatninguna. Bakað í meðalheitum ofni í um það bil 10 mínútur. Tertan er lögð saman með smjör- kremi og sultu til skiptis. Krem: 150 g smjörlíki, 200 g flór- sykur, 1 —2 eggjarauður.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.