Vikan


Vikan - 04.12.1985, Síða 68

Vikan - 04.12.1985, Síða 68
Ostur Nær músin í ostinn — eða ekki? Þú kemst að því ef þú dregur línu frá 1 til 6. Töfrahnútur Þetta töfrabragð má framkvæma með vasaklút einan að vopni. Fáðu einhvern viðstaddan til að taka upp vasaklút sem liggur breiddur á borðið og án þess hann sleppi höndum af vasaklútnum hnýtir þú hnút á hann í miðjunni. Lausn: Þú krossleggur hendur á brjósti. Gríptu í sitt- hvort hornið á vasaklútnum (verða að vera horn sem eru skáhallt á móti hvort öðru). Þú réttir síðan úr hand- leggjunum og við það kemur hnútur á vasaklútinn. Kólumbus virðist ánægður með það sem hann sér í sjónaukanum. Bættu við litum: 1— rauður. 2. — Ijós- blár. 3 — gulur. 4 — Ijósbrúnn. 5 — húðlitur. 6 — vín- rauður. 7 — dökkbrúnn. 8 — dökkvínrauður. Reikningsþraut Tölunum í ferningnum er raðað þannig að miðröðin er tvöföld summa af fyrstu röðinni en neðsta talan er summa beggja efri raðanna. Þrautin er í því fólgin að rugla tölunum þannig að niðurstaðan verði sú sama: miðröðin tvöföld summa efstu raðarinnar og neðsta röðin summan af hinum báðum. 7.99 6o 8£t7 '613 :jBAS tv Vlkan 48. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.