Vikan - 04.12.1985, Síða 69
Það var ekki
mér að kenna
Það var ekki mér að kenna,
þetta sem gerðist í frímínútun-
um. Ég sá ekki einu sinni þegar
það byrjaði og ég veit ekki af
hverjuþað gerðist.
Eiginlega sá ég það og veit af
hverju en það var allavega ekki
mér að kenna.
Ég var hræddur og þorði ekki
að gera neitt. Ég horfði bara á.
Þeir voru svo margir og ég var
einn. Það var ekki mér að
kenna.
Þeir lömdu hann. Allir lömdu
hann. Ég lamdi hann líka —
bara lítið.
En það var ekki ég sem byrj-
aði. Það voru hinir sem slógu
hann fyrst. Það var ekki mér að
kenna.
Það var honum sjálfum að
kenna. Hann er svo asnalegur og
aldrei eins og við hin. Hann er
aldrei á sömu skoðun og við.
Hann er ofsalega asnalegur og
getur bara sjálfum sér um kennt.
Hann stendur þarna einn með
sín asnalegu augu og er að
gráta. Strákur sem grætur — er
þaðnú! Hann er hlægilegur.
Hann þorði ekki einu sinni að
klaga í kennarann. Hann er
aumingi. Hvað kemur mér hann
við? Ég væri örugglega búinn að
gleyma honum ef það hefði ekki
verið það að hann sagði ekkert.
Hann sagði ekki eitt einasta
orð. Hann stóð bara þarna og
horfði á okkur. Það hefði verið
betra ef hann hefði öskrað.
,Ég meinti ekkert með því að
slá hann. Allir hinir gerðu það.
Það var ekki mér að kenna. Var
það mér að kenna?
LA USN Á
„FINNDU 6 V/LLUR
VERA UTAH
Úa CcEIM-
1+rÁL ,
mstuNH
S£M/
■f"
KUSK
->f—
.essm>
s>
pmPA'
KVEV-
KftFN
SPTÖR
+ EINS
>
LEIKAR.1
+ 3 ej/VS
PU7A
—v—
WA-F
-t
MÓDEL"
—V—
-v-
CcOVA
LYKT
-t
ÍL'AT
—Y—
y
-v-
,-f- „
MÐlÓNP
PRAU6A
(xAMUR,
>
BORVA
>
FJÓLLIN
>
-v-
KASTA
F
FL7ÓTUÍ
>
1
;>
5
EININÓ,:>
3
UELUR>
-V-
m >
-v-
mL >
KROSS
QfiTfi
Þrenn verfllaun verfla veitt fyrir lausn ó krossgót-
unni. Þið þurfifl ekki að klippa krossgótuna út úr
blaftinu heldur skrififl lausnarorðið, sem myndast
úr reitunum sem eru mefl tölustöfunum, i sórstak-
an reit ó bls. 71. Verfllaunin eru kr. 500, 400 og 300.
Gófla skemmtun.
fyrir börn og unglinga
Lausn a myndagatu i siðasta bladi.
Þvottahús
48. tbl. Vikan 69