Vikan - 04.12.1985, Síða 71
VIKAN veitir myndarleg peninga-
verðlaun fyrir lausn á krossgátu,
barnakrossgátu og 1X2. Fyllið út
formin hér á síðunni og merkið
umslögin þannig:
VIKAN,
FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF.,
pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
GÁTUR.
Senda má lausn á öllum gátunum í
sama umslagi en miðana verður að
klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur
er tvær vikur.
VERÐLA UNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðiaun fyrir róttar lausnir á
gátum nr. 42 (42. tbl.).
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verölaun, 500 krónur, hlaut Aðalheiður Þor-
grímsdóttir, Skógum II, Reykjahverfi, 641
Húsavík.
2. verðlaun, 400 krónur, hlaut Þormar
Ingunnarson, Staðarvör 3,240 Grindavík.
3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Helgi Jóhannes-
son, Fellsmúla 22,108 Reykjavík.
Lausnarorðið: PILTUR.
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun, 750 krónur, hlaut Ragnheiður
Brynjólfsdóttir, Sæbraut 17, 170 Seltjarnar-
nesi.
2. verðlaun, 500 krónur, hlaut Guörún
Jóhannsdóttir, Bræðraborgarstíg 24, 101
Reykjavík.
3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Lilja Þórólfs-
dóttir, Hjarðarhaga 50,107 Reykjavík.
Lausnarorðið: HÖRKUFROST.
Verðlaun fyrir 1X2:
1. verðlaun, 750 krónur, hlaut Sigríður
Sæmundsdóttir, Túngötu 36,820 Eyrarbakka.
2. verðlaun, 500 krónur, hlaut Sigurður M.
Steinþórsson, Stekkjarholti 20,300 Akranesi.
3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Sigrún B. Dag-
bjartsdóttir, Hamraborg 36,200 Kópavogi.
Héttar lausnir: 1-2-1-X-2-2-1-X
1 X CM 1 X 2
1 „This is the night,” hef Hverjir flytja: Simon og Garfunkel ur hljómað að undanförnu Mezzoforte í toppsætum vinsældalista. Sumargleðin
2. Jólin nálgast. Upp á hvai Mánudag )a vikudag ber aðfangadag Þriðjudag íúíár? Sunnudag
3. Hver er fríkirkjuprestur Þorsteinn Björnsson í Reykjavík? Gunnar Gunnarsson Gunnar Björnsson
4. Maður nokkur hefur vei veru? Rambo 'ið nefndur „rokkkóngurinn James Dean ”. Hvað hét hann í raun og Elvis Presley
5. Eitt sinn var skammstöfi Halli, Laddi og Björgvin Helgi Halldórsson inin HLH á allra vörum. Hv Teppastrekkjarar HLH-búðarinnar er jir voru þeir? Iþróttalið í handknattleik
6. Bók kom út eftir Einar K Djöflaeyjan árason nýverið og heitir: Móbí Dick Gulleyjan
7. Hver er Jón Ormur Halld Fyrrum aðstoðar- maöur Gunnars Thor órsson? Fyrrum forsætisráðherra krata Fyrrum forseti sameinaðs þings
8. Um hvern hefur hann njn Vilmund Gylfason /erið skrifað bók? Sjálfan sig Gylfa Þ.
Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin i sex atriðum. Lausn á bls. 69.
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verðlaun 500 kr., 2. verðlaun 400 kr., 3. verðlaun 300 kr.
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 750 kr., 2. verðlaun 500 kr., 3. verðlaun 300 kr.
Lausnarorðiö:
Lausnarorðið.
Sendandi:
i Sendandi:
yr
48. tbl. Vikan 71