Vikan


Vikan - 04.09.1986, Page 20

Vikan - 04.09.1986, Page 20
Þetta er alveg sérstaklega einfaldur og frískur eftirréttur sem má útfæra á marga fleiri vegu. Gott er til dæm- is að brytja ávexti út í (alla nema fersk- an ananas og kiwi) og súkkulaði- bita. Héma er uppskriftin í einfaldasta forminu: /2 pakki ávaxtahlaup (Jello eða Gelatin dessert frá Royal) Nota má hvaða bragð af ís og ávaxta- hlaupi sem vill en duftinu og ísnum er hrært saman og síðan látið stífha og kólna vel í ísskápnum. Þetta má síðan skreyta með þeyttum ijóma, hnetum, kókosmjöli, rifnu súkkulaði og svo framvegis. í þessa uppskrift notuðum við hind- beijahlaup (raspberry) og sítrónu-lime (lemon-lime). '/2 lítri ijómaís sem látinn er bráðna þar til hann er mjúkur 20 VIKAN 36. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.