Vikan


Vikan - 10.09.1987, Blaðsíða 6

Vikan - 10.09.1987, Blaðsíða 6
HELDRIMANNA HALLIR Alltaf er verið að byggja ný hús, bæði stór og lítil. En alltaf hefur það verið þannig að stóru, glæsilegu húsin vekja mesta eftirtekt. Við höfum sérstök hverfí frá hveijum tíma þar sem heldra fólk hefur byggt sér villur. A síðustu árum hefur Laugarásinn gegnt þessu hlutverki og nú síðast Amamesið í Garðabæ. Mörg þessara nýju húsa minna meira á félagsheimili en einbýlishús og em ófáir sem býsnast yfir þessu bmðli manna nú á tímum. En fínu hverfín fyrirfundust líka í Reykjavík fyrr á árum og þá vom húsin jafnvel ekki minni. Fyrir síðustu aldamót var tíska meðal embættismanna að reisa sér íbúðarhús í Kvosinni en skömmu eftir aldamótin fóm efnamenn að byggja hús sín í Þingholtunum. Margar af þessum gömlu heldri manna höllum standa enn og sífellt bætast fleiri við. Þannig fyllast fínu hverfín alltaf á endanum og verður þá að fínna nýtt svæði við hæfí. Hér er ekki ætlunin að bijóta til mergjar félagslegar aðstæður fólksins í fínu hverfunum eða athuga áhrifín sem það hefur á einstaklinginn að búa á fímm hundmð fermetrum heldur er takmarkið að skoða nokkrár gamlar villur í Reykjavík og riíja upp sögu þeirra. Korpúlfsstaðir Landareignarinnar að Korpúlfsstöðum er fyrst getið í Kjalnesingasögu en síðar var hún lengi vel eign Viðeyjarklausturs. Eftir siðaskipti komst jörðin í hendur Danakonungs en í einkaeign um aldamót- in 1800. Benedikt Sveinsson, yfirdómari og al- þingismaður, var einn eigenda Korpúlfs- staða og erfði Einar Benediktsson skáld jörðina eftir föður sinn. Einar seldi jörðina árið 1922 og var kaupandi hennar Thor Jensen útgerðarmaður. Thor gerði miklar endurbætur á jörðinni. Hann reisti helj- armikið hús og hóf rekstur myndarlegs bús. Thor hafði þó ekki fast aðsetur á Korpúlfsstöðum heldur bjó í glæsilegu húsi sínu að Fríkirkjuvegi II. Korpúlfsstaðir þykja enn mikið og glæsilegt hús þó vissulega hafi það látið á sjá með tímanum. Það er greinilegt að búskapurinn hefur verið umfangsmikill enda var túnið til skamms tíma það stærsta á landinu. Árið 1932 var það um 106 hekt- arar og mun hafa verið tvöfalt stærra en annað stærsta tún landsins. Árið 1943 voru Korpúlfstaðir settir í umdæmi Reykjavíkur ásamt fleiri jörðum úr Mosfellssveit en árið áður hafði Reykja- víkurborg fest kaup á jörðinni. Búskapur var þó ekki lagður niður fyrr en um 1970. Nú er stærsti hluti hússins notaður undir geymslur fyrir ýmis fyrirtæki og stofnanir borgarinnar. Einnig hefur borgin útvegað myndlistarmönnum vinnuaðstöðu þar. I túni Korpúlfsstaða rekur Golfklúbbur Reykjavíkur golfvöll. Ekki er búið I húsinu fyrir utan að húsvörður á vegum borgar- innar hefur aðsetur þar. 6 VI K A N 37. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.