Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 18
Ný olíumálverk ef'tir
Louisu Matthíasdóttur eru
nú komin á veggi Gallerís
Borgar, en þar verður ein-
mitt opnuð sýning á verkum
listakonunnar í kvöld. Mál-
verkin eru ný, flest af smærri
gerðinni; þessi sýning
Louisu í Gallerí Borg er
fýrsta einkasýning hennar
hér á landi. Hún hefúr tví-
vegis tekið þátt í samsýning-
um hérlendis, haustsýningu
FÍM 1974 og hún var einn af
„tíu gestum listahátíðar
1984“ — en það ár var haldin
sýning á verkum íslenskra
málara sem lifað hafa og
starfað erlendis.
Louisa Matthíasdóttir hefur
Vangaveltur Gorbatsjoffs
Brúðarmyndin, leikrit
Guðmundar Steinssonar
sem um þessar mundir er
sýnt á fjölum Þjóðleikhúss-
ins, er nú komið út á bók.
Leikrit Guðmundar hafa
sum þótt næsta tormelt - en
Brúðarmyndin getur varla
talist sérlega seig, hún getur
vel talist einhvers konar
framhald á Stundarfriði, eða
nýtt verk um svipaða hluti.
Þeir sem nú streyma í Þjóð-
leikhúsið til að skoða
,JHyndina“ ættu að kippa
eintaki af leikritinu með sér
heim - lestur leikrits getur
skýrt myndina og gert
leikhúsferðina eftirminni-
legri.
Stefán Jónsson (fyrrum
nefhdur fréttamaður) er enginn
venjulegur maður, — eða svo
18 VIKAN
segir aftan á nýútkominni bók
hans, sem nefhist ,J\.ö breyta
fjalli". í texta forlagsins (Svart á
hvítu) segir ennffemur: „í ein-
um og sama manninum búa
fleiri eiginleikar en svo að menn
eigi auðvelt með að gleyma
honum. Stefán hefur komið víða
við, á sjónum, í gagnnjósnasveit
ameríska flotans, á fréttastofu
útvarps, Alþingi og hvarvetna
þar sem von er á veiði.“
Gorbatsjoff
og byltingin
„Perestrojka", bók Mikjáls
Gorbatsjofife Sovétíeiðtoga, er nú
komin út hér á landi sem annars
staðar um hinn vestræna heim.
Gorbatsjoff kemur víða við í
endurskoðun sinni á sovésku
byltingunni. Hvað sem menn
haldið nær tuttugu einkasýning-
ar um dagana, flestar í Banda-
ríkjunum, en hún hefur verið
búsett í New York síðan 1941.
í fýrra kom út í Bandaríkjun-
um bókin „Louisa Matthíasdótt-
ir, smærri málverk," — sú bók
kemur út hjá Máli og menningu
um þessar mundir í þýðingu Sig-
urðar A. Magnússonar. Hann
hefur jafhframt ritað formála.
Sýning Louisu hér heima nú
er virðburður. Louisa og Leland
Bell, eiginmaður hennar urðu
fyrir alvarlegu áfalli þegar bruni
varð í íbúð þeirra og vinnustofu
í haust. Eigi að síður er sýningin
haldin nú.
—GG.
JÓLABÆKURNAR /
og þjóðlegur f róðleikur
Gorbatsjoff kemur víða við I
endurskoðun sinni á sovésku
byltingunni.
halda almennt um þá byltingu
ellegar hugmyndir Gorbatsjofife,
þá er hitt víst að „Perestrojka"
hefúr að geyma mikinn fróðleik
um sovéska samfélagið og heila-
brot leiðtoganna austur þar.
Bókina mun Sovétleiðtoginn
hafa skrifað í sumar og haust og
hefur því fjölmennt lið þýðenda
orðið að liggja yfiir rússneska
textanum frá því handritið barst
og snúa vísdómsorðum Mikjáls
með leifturhraði. Heimir Páls-
son útgáfustjóri hjá Iðunni hafði
yfirumsjón með því verki hér á
Islandi.
Þjóðlegur fróðleikur
Þorsteins
„Ætternisstapi og átján
vermenn“ heitir bók efitir Þor-
stein frá Hamri og út kemur um
þessar mundir hjá Tákni sf. Bók-
in geymir átján söguþætti af
ýmsum toga. „Hér eru sögur af
válegum atburðum, skammdegi
og hrolli. Einnig af foraðskvend-
um, hrakningsmönnum og
skáldum,“ segir á bókarkápu.