Vikan


Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 18

Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 18
Ný olíumálverk ef'tir Louisu Matthíasdóttur eru nú komin á veggi Gallerís Borgar, en þar verður ein- mitt opnuð sýning á verkum listakonunnar í kvöld. Mál- verkin eru ný, flest af smærri gerðinni; þessi sýning Louisu í Gallerí Borg er fýrsta einkasýning hennar hér á landi. Hún hefúr tví- vegis tekið þátt í samsýning- um hérlendis, haustsýningu FÍM 1974 og hún var einn af „tíu gestum listahátíðar 1984“ — en það ár var haldin sýning á verkum íslenskra málara sem lifað hafa og starfað erlendis. Louisa Matthíasdóttir hefur Vangaveltur Gorbatsjoffs Brúðarmyndin, leikrit Guðmundar Steinssonar sem um þessar mundir er sýnt á fjölum Þjóðleikhúss- ins, er nú komið út á bók. Leikrit Guðmundar hafa sum þótt næsta tormelt - en Brúðarmyndin getur varla talist sérlega seig, hún getur vel talist einhvers konar framhald á Stundarfriði, eða nýtt verk um svipaða hluti. Þeir sem nú streyma í Þjóð- leikhúsið til að skoða ,JHyndina“ ættu að kippa eintaki af leikritinu með sér heim - lestur leikrits getur skýrt myndina og gert leikhúsferðina eftirminni- legri. Stefán Jónsson (fyrrum nefhdur fréttamaður) er enginn venjulegur maður, — eða svo 18 VIKAN segir aftan á nýútkominni bók hans, sem nefhist ,J\.ö breyta fjalli". í texta forlagsins (Svart á hvítu) segir ennffemur: „í ein- um og sama manninum búa fleiri eiginleikar en svo að menn eigi auðvelt með að gleyma honum. Stefán hefur komið víða við, á sjónum, í gagnnjósnasveit ameríska flotans, á fréttastofu útvarps, Alþingi og hvarvetna þar sem von er á veiði.“ Gorbatsjoff og byltingin „Perestrojka", bók Mikjáls Gorbatsjofife Sovétíeiðtoga, er nú komin út hér á landi sem annars staðar um hinn vestræna heim. Gorbatsjoff kemur víða við í endurskoðun sinni á sovésku byltingunni. Hvað sem menn haldið nær tuttugu einkasýning- ar um dagana, flestar í Banda- ríkjunum, en hún hefur verið búsett í New York síðan 1941. í fýrra kom út í Bandaríkjun- um bókin „Louisa Matthíasdótt- ir, smærri málverk," — sú bók kemur út hjá Máli og menningu um þessar mundir í þýðingu Sig- urðar A. Magnússonar. Hann hefur jafhframt ritað formála. Sýning Louisu hér heima nú er virðburður. Louisa og Leland Bell, eiginmaður hennar urðu fyrir alvarlegu áfalli þegar bruni varð í íbúð þeirra og vinnustofu í haust. Eigi að síður er sýningin haldin nú. —GG. JÓLABÆKURNAR / og þjóðlegur f róðleikur Gorbatsjoff kemur víða við I endurskoðun sinni á sovésku byltingunni. halda almennt um þá byltingu ellegar hugmyndir Gorbatsjofife, þá er hitt víst að „Perestrojka" hefúr að geyma mikinn fróðleik um sovéska samfélagið og heila- brot leiðtoganna austur þar. Bókina mun Sovétleiðtoginn hafa skrifað í sumar og haust og hefur því fjölmennt lið þýðenda orðið að liggja yfiir rússneska textanum frá því handritið barst og snúa vísdómsorðum Mikjáls með leifturhraði. Heimir Páls- son útgáfustjóri hjá Iðunni hafði yfirumsjón með því verki hér á Islandi. Þjóðlegur fróðleikur Þorsteins „Ætternisstapi og átján vermenn“ heitir bók efitir Þor- stein frá Hamri og út kemur um þessar mundir hjá Tákni sf. Bók- in geymir átján söguþætti af ýmsum toga. „Hér eru sögur af válegum atburðum, skammdegi og hrolli. Einnig af foraðskvend- um, hrakningsmönnum og skáldum,“ segir á bókarkápu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.