Vikan


Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 25

Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 25
Piparhnetur 100 gr heslihnetur, 2 egg, 250 gr sykur, 275 gr hveiti, 1A tsk. hjartarsalt, 1A tsk. af hvoru hvítum pipar og kardimommum, 1 msk. múskat. Hakkið heslihneturnar, egg og sykur þeytt vel saman. Hveiti, hjartarsalti, kryddi og hnetum blandað saman við. Búið til litlar kúlur úr deiginu og setjið á vel smurða, eða bökunarpappírs lagða, plötu. Bakað í 175° C heitum ofni í um 20 mínútur. Núggat-kremkökur 250 gr hveiti, 125 gr smjör, 75 gr malaðir valhnetukjarnar, 100 gr sykur, 1 lítið egg. Fylling: 150 gr mjúkt núggat Glassúr: 100 grflórsykur, 1 msk. sjóðandi vatn, um 3 msk. romm. Blandið saman þurrefnum og myljið smjörið í, vætt í með egginu og hnoðað hratt. Geymt í kæliskáp yfir nótt. Deigið' sett á hveitistráð borð (eða á bökunar- pappír) og álpappír settur yfir. Deigið er síðan rúllað út þar til það er um 2 mm þykkt. Kringlóttar kökur skornar undan glasi (um 6 cm) og setjið þær á plötu með bökunarpappír á. í helminginn af kökun- um er stungið út gat með fingurbjörg í miðjuna á hverri köku (fínt verkefni fyrir börnin) og kökurnar síðan bakaðar í 200°C heitum ofni í 12-14 mínútur. Bakið heilu kökurnar fyrst og látið þær kólna á kökurist, áður en núggatinu er smurt á þær, en það er mýkt aðeins í batns- baði. Glassúrinn er hrærður saman og hon- um smurt á hringina um leið og þeir koma úr ofninum. Leggið kökurnar saman. Húsgangar 300 gr hveiti, 200 gr smjör, 100 gr sykur, 100 gr malaðir heslihnetukjarnar, 2-3 eggjarauður. Eggjarauður til að pensla með, rifs- berjahlaup, bökunarpappír. Hveiti og smjöri blandað saman, sykrinum og hnetukjörnunum blandað í og bleytt í með eggjarauðunum. Deigið hnoðað vel saman og geymt síðan í kæliskáp þar til næsta dag. Pá eru hnoðaðar litlar kúlur, á stærð við vínber, og þeim raðað á plötu með bökun- arpappír á. I hverja þeirra er mótuð hola með skaftinu á trésleif sem áður hefur ver- ið dýft í hveiti. Kökurnar eru penslaðar með eggjarauðunni og síðan bakaðar í 200°C heitum ofni í 15-17 mínútur. Kök- urnar teknar út og holurnar fyllt^r með sultunni og síðan eru þær settar inn í heitan ofninn í 2 mínútur í viðbót. Látið kökurn- ar kólna vel áður en þær eru settar í dós til geymslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.