Vikan


Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 10

Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 10
Reagan hlýtur að vera orð- inn einmana í Washington. Gömlu vinimir, sem komu með honum frá Kaliforníu, eru flestir famir. Sá síðasti sem kvaddi var Caspar Wein- burger. Brottför hans er op- inberlega sögð vera vegna veikinda konu hans. Aðrir segja að ástæðan sé óánægja með afvopnunartilhneiging- ar forsetans. En það eru fleiri ástæður fyrir því að menn yfirgefa Reagan. Ríkisstjórn hans er að ljúka ferli sínum á næsta ári. Reynslan sýn- ir að stjórnir eru ekki líklegar til stórverka við þær aðstæður og íalla í skuggann af tosningabar- áttu þeirra sem vilja taka við. Þá fer ónotakennd um embættis- og stjórnmálamenn sem hafa lífsafkomu sína af því að vinna í stjórnarráðmu. Margir segja upp og fá sér áðra vinnu síðustu misseri gömlu stjórnarinnar til að vera tilbúnir eins og ný- hreinsaðir hundar til að taka við störfúm hjá nýrri stjórn. Sumir þeirra ætla sér líka í kosninga- baráttu sjálfir til þing- eða- fylk- iskosninga og vilja ekki láta nafn sitt tengjast hálflamaðri og af- kastalítilli ríkisstjórn. Það er mikil kúnst að halda sér fysilegum og girnilegum á vinnumarkaði stjórnkerfisins í Washington. Borgin er yfirfúll af rannsóknarstofnunum þar sem menn skrifa pólitískar greinar- gerðir eða leiðbeiningarit til að auka verðgildi sitt til hægri eða vinstri. Margir vinna líka hjá há- skólum eða stórfyrirtækjum og reyna að vekja áhuga þeirra, sem ráða menn í vinnu fyrir nýja ríkisstjórn. En það þarf góða pólitíska veðurvita til að haga seglum eft- ir vindi í þessari siglingakeppni. Eins og málin standa núna er al- veg á huldu hvor flokkurinn myndar næstu stjóm. Jafnvel þótt menn þættust hafa góðar vísbendingar um það, er ekki einu sinni hægt að veðja með góðu móti á ákveðna frambjóð- endur. Þeir gætu hafa bruggað í Menntó og þar með dæmt sig úr leik. Þegar svona stendur á er ekki nema tvennt til. Menn geta farið i felur eins og áður sagði og mætt svo hreinir sveinar í vinnumiðlun nýrrar stjórnar. Það er líka hægt að bera kápuna á báðum öxlum og biðla til beggja aðila. Blaðamenn, sem hafa verið hliðhollir Reagan eru sumir taldir vera farnir að skrifa sig frá honum. Dálkahöfúndurinn George Will hefúr verið einkavinur for- setahjónanna og sést borða oft úti með Nancy Reagan. Hann skrifaði á síðasta ári hástemmd- ar greinar um forsetatíð bónda hennar og sló því föstu að for- setinn hefði tryggt sér háan sess í sögunni og breytingar hans á bandarísku þjóðlífi yrði bæði varanlegar og stórkostlegar. Nú skrifar sami George Will í nýútkominni bók að afrekaskrá Reagans sé hvorki jafn djarfleg né kraftmikil og ýmissa fyrir- rennara hans eins og Roosevelts og Johnsons, sem báðir voru demókratar. Menn spyrja sig hvort George Will sé að búa sig undir að borða úti með frú Dukakis eða frú Cuomo. „ Afrekaskrá Reagans er hvorki djarfleg né kraftmikil," skrifaði George Will í nýútkominni bók. I fyrra skrifaði sami maður að Reagan hefði tryggt sér háan sess í sögunni. En nú er veislan búin. Ein ástæðan fyrir óþægilegum timburmönnum að veislunni afstaðinni er sú, hvernig Reagan hefur þvælt sig í Iransmálinu . . . 10 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.