Vikan


Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 64

Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 64
Stöð 2 kl. 20.50 Nærmyndir Að þessu sinni ræðir Jón Óttar Ragnarsson við skáldkonuna góðkunnu Svövu Jakobsdóttur. Svava hefur um árabil verið í fremstu röð fs- lenskra rithöfunda og á þessu ári kom út skáld- saga hennar Gunnlaugar- saga auk þess sem leikrit hennar, Lokaæfing, var sýnt bæði á Akureyri og f Kaupmannahöfn. Ríkissjónvarpið kl. 22.05 Vinur vor, Maupassant. Arfurinn. Gjafvaxta dóttir opinbers starfs- manns á að erfa einhleypa föður- systur sína og er því álitlegt kvonfang. Hún er gefin efnilegum samstarfsmanni föður síns, en er frænkan fellur frá kemur f Ijós óvænt ákvæði í erfðaskránni. Stöð2kl. 16.10 Óvenjulegir hæfileikar. Modern Problems. Bandarfsk gamanmynd frá 1981. Aðalhlutverk: Chevy Chase og Patti D’Arbanville. Flugumferðar- stjóri sem allt gengur á afturfótun- um hjá verður fyrir geislun og hlýtur af henni furðulega eigin- leika. Bráðfyndin mynd sem óhætt er að mæla með. Skínandi útvarp. RÚV. SJÓNVARP 15.05 Annir og appelsínur - Endursýning Fjöl- brautaskóli Suðurlands. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 15.35 Arthur Rubinstein - Snillingur á niræðis- aldri. (Rubinstein At 90). Viðtal tekið við píanósnill- inginn Arthur Rubinstein að heimili hans í París. Ennig leikur hann tónlist eftir Grieg og Saint-Seán- es. 17.05 Samherjar Breskur myndaflokkur um Sovétríkin. 17.50 Sunnudagshug- vekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Leyndardómar gullborganna. Teiknim- yndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. RÁS I 07.00 Tónlist á sunnu- dagsmorgni Torelli, Mozart og Bach. 07.50 Morgunandakt Séra Þorleifur Kjartan Krist- mundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 08.15 Veðurfregnlr. 08.30 f morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð (Frá Akureyri). 09.03 Morgunstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness Sigurður Hróars- son ræðir við Svanhildi Óskarsdóttur um „Kristni- hald undir Jökli". 11.00 Messa I Kópavogs- kirkju. Prestur: Séra Árni Pálsson. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómdiska- og hljómplötusafni Útvarps- ins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og kynnir: Sverrir Hólmars- son. 13.30 Úr mennningar- heiml gyðinga. Séra Rögnvaldur Finnbogason og Elías Davíðsson taka saman dagskrá á alþjóða- degi gyðinga. 14.30 Með sunnudags- kaffinu. 64 VIKAN 19.05 Á framabraut. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Á grænni grein. (Robin's Nest). Breskur gamanmyndaflokkur. Robin býr með Vicky en hún vill ekki giftast honum. Faðir hennar hefur allt á hornum sér en gerir þeim þó kleift að opna lítið veitingahús. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Hvað heldurðu? Spurningaþáttur Sjónvarps. I þessum þætti keppa Héraðsbúar og Fjarðarbúar á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, að Viðstöddum áhorfend- um. Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson. Dómari Baldur Hermanns- son. 22.05 Vinur vor, Maup- assant - Arfurinn. Sjá umfjöllun. 23.05 Ravi Shankar Nýleg heimildamynd um hinn 15.10 Að hleypa heim- draganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið Stjórn- andi: Broddi Broddason. 17.10 Túlkun f tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nút'nabók- menntir. Umsjón: Ástráð- ur Eysteinsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Það var og Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri). 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Sigling11 eftir Steinar á Sandi. Knútur R. Magnús- son les (9). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónllst á miðnætti 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Þorsteinn G. Gunnars- son. heimsfræga, indverska sítarleikara. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ II 09.00 Barnaefni. 12.05 Sunnudagssteikin. Vinsælum tónlistarmynd- böndum brugðið á skjáinn. 13.00 Stevie Nicks. Söngkonan Stevie Nicks söng áður með hljóm- sveitinni Fleetwood Mac en hóf síðan sjálfstæðan feril. Hér er upptaka frá hljómleikum hennar sem haldnir voru í „Red Rock" í Rocky Mountain hérað- inu í Colorado. Sérstakir gestir Stevie á þessum hljómleikum eru Roger Daltrey og hljómsveitin Fleetwood Mac. 14.00 1000 Volt Þáttur með þungarokki. 14.20 Tfskuþáttur 07.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmálaút- varpi vikunnar á rás 2. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 15.00 93. tónlistarkross- gátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 8.00 Fjölbraut f Breiðholti. 1,1.00 Fjölbraut við Ármúla. 13.00 Kvennaskólinn. 14.00 Listafélag Mennta- skólans vlð Hamrahlíð. 15.00 Menntaskólinn við Sund. 17.00 Iðnskólinn I Reykjavfk 14.45 Geimálfurinn Alf. 15.10 Undur alheimsins Að þessu sinni er fjallað um grænu byltinguna sem er herferð til þess að sjá jarðarbúum fyrir nægum matarforða í framtíðinni. 16.10 Óvenjulegir hæfi- leikar Sjá umfjöllun. 17.40 Heilsubælið. 18.15 Amerfski fótboltinn - NFL 19.19 19.19. 19.55 Ævintýri Sherlock Holmes 20.50 Nærmyndir. Sjá umfjöllun. 21.30 Benny Hill. 21.55 Vísitölufjölskyldan. 22.20 Þeir vammlausu. Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfs- menn hans. 23.10 Lúðvík. Ludwig. Italskur framhaldsmynda- flokkur í 5 þáttum um líf og starf Lúðvíks konungs af Bæjaralandi. 4. þáttur. 00.00 Dagskrárlok. 19.00 Fjölbraut við Ármúla. 21.00 Menntaskólinn við Hamrahlfð 23.00 Fjölbraut í Garðabæ (til kl. 01.00). STJARNAN 08.00 Ljúfar ballöður. Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 Rólegt spjall. (ris Erlingsdóttir. 14.00 (hjarta Borgarinn- ar. Jörundur Guðmunsson 16.00 Örn Petersen 19.00 Kjartan Guðbergs- son Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassík 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00, og 18.00 BYLGJAN 08.00 Fréttir og tónlist. 09.00 Þægileg sunnu- dagstónlist. Jón Gústafs- son. 12.00 Vikuskammtur. Sigurður G. Tómasson. 13.00 Bylgian f Ólátagarði með Erni Árnasyni. 16.00 Óskalög. Þorgrímur Þráinsson. 19.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni. 21.00 Undiraldan. Þor- steinn Högni Gunnarsson. 24.00 Næturdagskrá (til kl. 07.00). Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 10,12,14,16 og 18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.