Vikan


Vikan - 26.11.1987, Síða 64

Vikan - 26.11.1987, Síða 64
Stöð 2 kl. 20.50 Nærmyndir Að þessu sinni ræðir Jón Óttar Ragnarsson við skáldkonuna góðkunnu Svövu Jakobsdóttur. Svava hefur um árabil verið í fremstu röð fs- lenskra rithöfunda og á þessu ári kom út skáld- saga hennar Gunnlaugar- saga auk þess sem leikrit hennar, Lokaæfing, var sýnt bæði á Akureyri og f Kaupmannahöfn. Ríkissjónvarpið kl. 22.05 Vinur vor, Maupassant. Arfurinn. Gjafvaxta dóttir opinbers starfs- manns á að erfa einhleypa föður- systur sína og er því álitlegt kvonfang. Hún er gefin efnilegum samstarfsmanni föður síns, en er frænkan fellur frá kemur f Ijós óvænt ákvæði í erfðaskránni. Stöð2kl. 16.10 Óvenjulegir hæfileikar. Modern Problems. Bandarfsk gamanmynd frá 1981. Aðalhlutverk: Chevy Chase og Patti D’Arbanville. Flugumferðar- stjóri sem allt gengur á afturfótun- um hjá verður fyrir geislun og hlýtur af henni furðulega eigin- leika. Bráðfyndin mynd sem óhætt er að mæla með. Skínandi útvarp. RÚV. SJÓNVARP 15.05 Annir og appelsínur - Endursýning Fjöl- brautaskóli Suðurlands. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 15.35 Arthur Rubinstein - Snillingur á niræðis- aldri. (Rubinstein At 90). Viðtal tekið við píanósnill- inginn Arthur Rubinstein að heimili hans í París. Ennig leikur hann tónlist eftir Grieg og Saint-Seán- es. 17.05 Samherjar Breskur myndaflokkur um Sovétríkin. 17.50 Sunnudagshug- vekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Leyndardómar gullborganna. Teiknim- yndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. RÁS I 07.00 Tónlist á sunnu- dagsmorgni Torelli, Mozart og Bach. 07.50 Morgunandakt Séra Þorleifur Kjartan Krist- mundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 08.15 Veðurfregnlr. 08.30 f morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð (Frá Akureyri). 09.03 Morgunstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness Sigurður Hróars- son ræðir við Svanhildi Óskarsdóttur um „Kristni- hald undir Jökli". 11.00 Messa I Kópavogs- kirkju. Prestur: Séra Árni Pálsson. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómdiska- og hljómplötusafni Útvarps- ins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og kynnir: Sverrir Hólmars- son. 13.30 Úr mennningar- heiml gyðinga. Séra Rögnvaldur Finnbogason og Elías Davíðsson taka saman dagskrá á alþjóða- degi gyðinga. 14.30 Með sunnudags- kaffinu. 64 VIKAN 19.05 Á framabraut. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Á grænni grein. (Robin's Nest). Breskur gamanmyndaflokkur. Robin býr með Vicky en hún vill ekki giftast honum. Faðir hennar hefur allt á hornum sér en gerir þeim þó kleift að opna lítið veitingahús. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Hvað heldurðu? Spurningaþáttur Sjónvarps. I þessum þætti keppa Héraðsbúar og Fjarðarbúar á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, að Viðstöddum áhorfend- um. Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson. Dómari Baldur Hermanns- son. 22.05 Vinur vor, Maup- assant - Arfurinn. Sjá umfjöllun. 23.05 Ravi Shankar Nýleg heimildamynd um hinn 15.10 Að hleypa heim- draganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið Stjórn- andi: Broddi Broddason. 17.10 Túlkun f tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nút'nabók- menntir. Umsjón: Ástráð- ur Eysteinsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Það var og Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri). 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Sigling11 eftir Steinar á Sandi. Knútur R. Magnús- son les (9). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónllst á miðnætti 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Þorsteinn G. Gunnars- son. heimsfræga, indverska sítarleikara. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ II 09.00 Barnaefni. 12.05 Sunnudagssteikin. Vinsælum tónlistarmynd- böndum brugðið á skjáinn. 13.00 Stevie Nicks. Söngkonan Stevie Nicks söng áður með hljóm- sveitinni Fleetwood Mac en hóf síðan sjálfstæðan feril. Hér er upptaka frá hljómleikum hennar sem haldnir voru í „Red Rock" í Rocky Mountain hérað- inu í Colorado. Sérstakir gestir Stevie á þessum hljómleikum eru Roger Daltrey og hljómsveitin Fleetwood Mac. 14.00 1000 Volt Þáttur með þungarokki. 14.20 Tfskuþáttur 07.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmálaút- varpi vikunnar á rás 2. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 15.00 93. tónlistarkross- gátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 8.00 Fjölbraut f Breiðholti. 1,1.00 Fjölbraut við Ármúla. 13.00 Kvennaskólinn. 14.00 Listafélag Mennta- skólans vlð Hamrahlíð. 15.00 Menntaskólinn við Sund. 17.00 Iðnskólinn I Reykjavfk 14.45 Geimálfurinn Alf. 15.10 Undur alheimsins Að þessu sinni er fjallað um grænu byltinguna sem er herferð til þess að sjá jarðarbúum fyrir nægum matarforða í framtíðinni. 16.10 Óvenjulegir hæfi- leikar Sjá umfjöllun. 17.40 Heilsubælið. 18.15 Amerfski fótboltinn - NFL 19.19 19.19. 19.55 Ævintýri Sherlock Holmes 20.50 Nærmyndir. Sjá umfjöllun. 21.30 Benny Hill. 21.55 Vísitölufjölskyldan. 22.20 Þeir vammlausu. Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfs- menn hans. 23.10 Lúðvík. Ludwig. Italskur framhaldsmynda- flokkur í 5 þáttum um líf og starf Lúðvíks konungs af Bæjaralandi. 4. þáttur. 00.00 Dagskrárlok. 19.00 Fjölbraut við Ármúla. 21.00 Menntaskólinn við Hamrahlfð 23.00 Fjölbraut í Garðabæ (til kl. 01.00). STJARNAN 08.00 Ljúfar ballöður. Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 Rólegt spjall. (ris Erlingsdóttir. 14.00 (hjarta Borgarinn- ar. Jörundur Guðmunsson 16.00 Örn Petersen 19.00 Kjartan Guðbergs- son Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassík 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00, og 18.00 BYLGJAN 08.00 Fréttir og tónlist. 09.00 Þægileg sunnu- dagstónlist. Jón Gústafs- son. 12.00 Vikuskammtur. Sigurður G. Tómasson. 13.00 Bylgian f Ólátagarði með Erni Árnasyni. 16.00 Óskalög. Þorgrímur Þráinsson. 19.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni. 21.00 Undiraldan. Þor- steinn Högni Gunnarsson. 24.00 Næturdagskrá (til kl. 07.00). Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 10,12,14,16 og 18.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.