Vikan


Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 27

Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 27
Krydd í jóla skreytinguna TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR Krydd má nota á ýmsan hátt annan hcldur en í mat. Margir hafa gert sér til gamans fyrir jólin að stinga negulnöglum í appelsínur og láta svo appelsín- urnar hanga í snúru einhvers staðar í íbúðinn. Frá bæði app- elsínunum og negulnöglunum leggur þægilegan ilm, sem smátt og smátta fer að tengjast jólunum í hugum þeirra sem hafa haft þetta að sið í langan tíma.En það má nota fleiri kryddtegundir en negulnagla. Hér sjáið þið jólaskreytingu úr kanelstöngum. Kanelstangirnar eru þræddar á snúru og bundnar saman eins og myndin sýnir. Fyrst eru átta stengur þræddar á snúruna, og endarnir bundnir saman svo þær renni ekki út af og ntynd- aður úr þeim ferningur. Síðan eru fjórar stengur teknar og þræddar á snúru og myndaður ferningur. Hann er lagður inn í hinn ferninginn og hornum innri ferningsins tyllt við ytri ferninginn þar sem tvær stangir mætast. Lítil blóm eru notuð til þess að hylja samskeytin, en svo má líka hylja þau með glansmyndum, eins og hér hef- ur verið gert á myndinni. Ef einhverjum finnst fremur við hæfi að hafa englamyndir eða jólasveinamyndir í staðinn fyrir blómamyndirnar, er ekkert sem mælir á móti því. Með því að velja réttar myndir má tengja skreytinguna við aðra árstíð en jólin. Það mætti t.d. nota mynd af páskaliljum um páskana. Allarhanda má þræða upp á band og hengja einhvers staðar í íbúðinni, en af því leggur sterka, þægilega lykt. Sumir eiga þurrkaðar rósir, sem ilma enn, og þær mætti nota í svipaðar skreytingar. Fáið ykkur vattkúlur í mismun- andi stærðum. Berið lím utan á þær og límið rósablöð utan á kúlurnar. Hægt er að nota ýmiss þurrkuð blóm eða ilm- jurtir á sama hátt. Hér hafa sex kardemommur verið bundnar saman og hengdar neðan undir Ijós. Ylmurinn af þeim verður mun sterkari, þegar kveikt er á Ijósinu og hitann leggur frá perunni. Það er líka hægt að þræða karde- mommur upp á snúru. VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.