Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 68
Stöð 2 kt. 22.10
Hínsta óskin.
Garbo Talks.
Sérkennileg gamanmynd
um konu sem á sér þann
draum að fá að hitta Gretu
Garbo. Þegar konan
kemst svo að þv( að hún
er dauðvona ákveður hún
að láta þennan draum
sinn rætast. Myndin fær
mjög góða dóma og
húmorinn er sagður vera
ffnlegur. Aðalhlutverk:
Ann Bancroft, Ron Silver
og Carrie Fisher. Leik-
stjóri: Sidney Lumet.
Stöð2kl. 00.15
í hita nætur. Still of the Night.
Hörkuspennandi mynd um sál-
fræðing sem verður ástfanginn af
konu sem hefur hugsanlega myrt
einn af sjúklingum hans. Tryllir í
anda meistara Hitchcock. Aðal-
hlutverk: Roy Sheider og Meryl
Streep. Leikstjóri: Robert Benton.
Ríkissjónvarpið kl. 22.30
Jobtilbud í Nazismens
Tyskland.
Á striðsárunum var mikill skortur
á vinnuafli í Þýskalandi þar eð
flestir vinnufærir menn voru í
hernum. Til að bæta úr þessum
skorti fluttu nasistarnir fólk nauð-
ugt úr herteknu löndunum og
nýttu það í vinnu í þágu Þriðja
Ríkisins. Ein var sú þjóð þó sem
slapp við nauðungarvinnu,
frændur okkar Danir. Þeim var
hinsvegar boðin vinna í Þýska-
landi og vegna atvinnuleysis
heima fyrir fóru u.þ.b. 100.000
manns þangað til að vinna.
Skínandi
útvarp.
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Ritmálsfréttir
18.00 Stundin okkar.
18.25 Þrifætlingarnir
18.50 Fréttir/táknmáls-
fréttir
RÁS I
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.03 í morgunsárið með
Kristni Sigmundssyni.
09.03 Jólaalmanak Út-
varpsins
09.30 Upp úr dagmálum.
Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.05 Samhljómur
Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir
12.45 Veðurfregnir.
13.05 f dagsins önn
Umsjón. Ásdís Skúladóttir.
13.35 Miðdegissagan:
„Sóleyjarsaga" eftir Elías
Mar. Höfundur les. (27).
14.05 Plöturnar minar.
Umsjón Rafn Sveinsson.
(Frá Akureyri).
15.03 Landpósturinn -
Frá Norðurlandi. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson.
15.43 Þingfréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.03 Tónlist á síðdegi -
J.M. Leclair, Weber og
Giuliani.
18.03 Torgið - Atvinnu-
mál - þróun, nýsköpun.
Umsjón: Þórir Jökull Þor-
steinsson.
18.45 Veðurfegnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.30 Daglegt mál Guð-
mundur Sæmundsson
68 VIKAN
19.00 fþróttasyrpa
19.30 Austurbæingar
20.00 Fréttir og veður
20.40 Kastljós
21.10 Matlock
22.00 Nýjasta tækni og
vísindi.
22.30 Jobtilbud í Nazis-
mens Tyskland. Dönsk
heimildarmynd
23.50 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
Dagskrá Ríkissjónvarpsins er
breytingum háð og er birt hér
með þeim fyrirvara.
flytur. Að utan. Frétta-
þáttur um erlend málefni.
20.00 Tónlistarkvöld
Ríkisútvarpsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Aðventuþáttur.
Unsjón: Kristinn Ágúst
Friðriksson.
23.00 Draumatíminn
Kristján Frímann fjallar
um merkingu drauma,
leikur tónlist af plötum
og les Ijóð.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁS 2
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins Guðmundur Ben-
ediktsson
07.03 Morgunútvarpið
Dægurmálaútvarp
10.05 Miðmorgunssyrpa.
Einungis leikin lög með
íslenskum flytjendum.
Umsjón: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Dægur-
málaútvarp á hádegi.
12.45 Á milli mála
Umsjón: Snorri MárSkúla-
son.
16.03 Dagskrá. Dægur-
málaútvarp.
19.30 Niður í kjölinn. Skúli
Helgason fjallar um vand-
aða rokktónlist i tali og
tónum, skoðar breiðskífu-
listana og fer ofan í kjöl-
inn á einni sígildri rokk-
plötu.
22.07 Strokkurinn Þáttur
um þungarokk og þjóð-
lagatónlist. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson. (Frá
Akureyri).
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins Guðmundur Ben-
ediktsson
Fréttir kl.: 7.00,7.30,8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
STÖD II
16.15 Jarðskjálftinn.
Earthquake. Spennumynd
um hrikalegan jarðskjálfta
í Los Angeles. Aðalhlut-
verk: Charlton Heston,
Ava Gardner, Lorne
Greene, George Kennedy
og Walter Matthau.
18.15 Handknattleikur.
18.45 Ltili folinn og
félagar. Teiknimynd með
ísl. tali.
19.19 19.19.
20.30 Ekkjurnar Widows.
Framhaldsmyndaflokkur í
sex þáttum. 5. þáttur.
ÚTRÁS
17.00 Menntaskólinn í
Reykjavík.
19.00 Kvennaskólinn.
21.00 Fjölbraut í
Breiðholti.
23.00-01.00 Fjölbraut við
Ármúla.
STJARNAN
07.00 Morguntónlist.
Þorgeir Ástvaldsson.
09.00 Jón Axel Ólafsson
Góð tonlist, gamanmál
og Jón Axel leysir Gunn-
laug af um tíma.
12.00 Hádegisútvarp.
Rósa Guðbjartsdóttir.
13.00 Helgi Rúnar
Óskarsson.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Bjarni Dagur.
18.00 Islenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn.
20.00 Einar Magnús
Magnússon.
22.00 fris Erlingsdóttir
Ljúf tónlistá fimmtudags-
kvöldi oglris í essinu sínu.
00.00 Stjörnuvaktin
(til kl. 07.00).
Stjörnufréttir kl. 08.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00,
18.00, 23.00, 02.00 og
04.00.
BYLGJAN
07.00 Morgunbylgjan.
Stefán Jökulsson.
09.00 Á léttum nótum.
Valdís Gunnarsdóttir.
12.10 Á hádegi. Páll
Þorsteinsson.
21.30 Fólk. Bryndís
Schram heimsækir
áhugavert fólk.
22.10 Hinsta óskin Garbo
Talks. Sjá umfjöllun.
23.50 Stjörnur í Holly-
wood.
00.15 í hita nætur. Still of
the Night. Sjá umfjöllun.
01.45 Dagskrárlok.
14.00 Síðdegispoppið.
Ásgeir Tómasson.
17.00 I Reykjavik síðdeg-
is. Hallgrímur Thorsteins-
son.
19.00 Anna Björk Birgis-
dóttir.
21.00 Hrakfallabálkar og
hrekkjusvin. Jóhanna
Harðardóttir.
24.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar (til 07.00).
Fréttir á heila tímanum
frá kl. 7.00-19.00.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
08.00 Morgunþáttur. Olga
Björg ðrvarsdóttir.
12.00 Tónlist í hádeginu.
13.00 Pálmi Guðmunds-
son í góðu sambandi við
hlustendur.
17.00 f sigtinu. Ómar
Pétursson.
19.00 Ókynnt tónlist með
kvöldmatnum.
20.00 Steindór Steindórs-
son í hljóðstofu ásamt
gestum.
23.00 Svavar Herbertsson
Fréttir kl. 10.00, 15.00 og
18.00.
SVÆÐISÚTVARP
8.07-8.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,5
18.03-19.00 Svæðisút-
varp fyrir Akureyri og
nágrenni FM 96,5.
Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét
Blöndal.