Vikan


Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 51

Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 51
....önnur á 3ja ára Efni: Bingo garn 5 hnotur. Prjónar nr. 3 og 31/2. Stærð: 3 ára. Prjónafesía: 24 I. x 32 umferðir = 10x10 cm. á prjóna nr. 3 1/2. Bolur: Fitjið upp 120 I. á prjóna nr. 3 og prjónið 1 I. sl., 1 I. br. 14 umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 31/2 og aukið út í 160 I. Prjónið mynstur. Prjónið þar til bolur mælist 24 sm að handvegi, prjón- ið þá fram og aftur. Bakstykki: Prjónið bakstykkið þar til það mælist 16 sm frá hand- vegi. Geymið 20 miðlykkjur. Prjónið axlirnar fram og aftur 4 umferðir. Takið 2 I. saman í 2. hverri umferð tvisvar sinnum (28) I. eftir á hvorri öxl.) Framstykki: Prjónið þar til fram- stykkið mælist 11 sm frá hand- vegi, geymið 12 miðlykkjur. Takið út fyrir hálsmáli í 2. hverri umferð tvisvar sinnum 21., tvisvar sinnum 1 I. Prjónið síðan þar til fram- stykkið er jafnhátt og bakstykkið. Ermar: Fitjið upp 361. á prjóna nr. 3 og prjónið 1 I. sl., 1 I. br. 14 umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 31/2 og aukið jafnt út um 28 I. (64 I. á prjóninum). Prjónið mynstur. Auk- ið út í 8. hverri umferð um 2 I. 8 sinnum (801. á prjóninum). Prjón- ið þar til ermin mælist 28 sm. Prjónið hina ermina eins. Hálsmál: Takið upp 80 I. í háls- máli á prjóna nr. 3 og prjónið 1 I. sl„ 1 I. br. 20 umf. Fellið laust af. Brjótið kragann inn og saumið lauslega niður. Frágangur: Lykkið ermar við handveg (má líka fella af og sauma saman). Gangið síðan frá öllum endum. xoooooooxoooooooxooooooo xoooooooxoooooooxooooooo xxoooooxxxoooooxxxooooox , xxoooooxxxoooooxxxooooox Mynstur: XXXOOOXXXXXOOOXXXXXOOOXX , ,. .... xxxoooxxxxxoooxxxxxoooxx x = brugðin lykkja XXXXOXXXXXXXOXXXXXXXOXXX o = slétt lykkja XXXXOXXXXXXXOXXXXXXXOXXX Það er erfitt að vera 3ja ára ljósmyndafyrirsæta, en gott að fá nýja peysu.... Stjörnuspá fyrir vikuna 26. nóvember - 2. desember Hrúturinn 21. mars - 20. apríl. Það er erfitt núna að halda vinnunni og einkalífinu aðskildu. Taktu vinnuna ekki með heim. Fjöl- skyldan er að verða dálítið ó- ánægð með þig heima fyrir. Nautið 21. apríl - 21. maí. Nú er góður tími fyrir þig og þann sem þér þykir vænt um til að skipuleggja framtíðina. Þú hef- ur marga góða hæfileika og veldu þér endilega einhvern sem styður þig í að sinna áhugamálunum. Tvíburarnir 22. maí - 21. júní. Þú ert dálítið annars hugar þessa dagana, en nærð góðu sambandi við makann. Málefni varðandi fjármál taka töluvert af tíma þínum en gættu þess að af- greiða ekkert í fljótfærni. Krabbinn 22. júní - 22. júlí. Samkomulagið milli þín og fjölskyldunnar er ekki upp á marga fiska. Reyndu að sýna meiri tillits- semi. Þér gengur aftur á móti vel í vinnunni og framtíðin er björt. Ljónið 23. júlí - 23. ágúst. Það er mikilvægt fyrir þig nú að umgangast fólkið sem virki- lega skiptir þig máli. Þú ættir einn- ig að leggja áherslu á að bæta mataræðið og stunda einhverja líkamsrækt. Meyjan 24. ágúst - 23. sept. Þú vilt gjarnan halda þig í margmenni þessa vikuna og maki þinn mun styðja þig í því. Þurfirðu að fara í viðtal í banka, þá eru lík- ur til þess að allt fari eins og þú óskar. Vogin 24. sept. - 23. okt. Fólkið í kringum þig á, aldrei þessu vant, erfitt með að ná sambandi við þig. Eflaust ertu að vinna að einhverju skemmtilegu en gleymdu samt ekki þínum nán- ustu. Sporðdrekinn 24. okt. - 22. nóv. Öllum erindum sem þú þarft að sinna bréflega eða mæta á staðinn, ættirðu að drífa í. Þú átt gott með að eignast vini og kynnist líklega nýjum vini á næstunni sem á eftir að reynast þér vel. Bogamaðurinn 23.nóv. - 21. des. Þú getur líka notfært þér persónutöfrana eins og aðrir, þeg- ar erfiðleikar steðja að. Þig skortir heildaryfirsýn til að geta lokið við þau verkefni sem þér eru ætluð, reyndu að bæta þar úr. Steingeitin 22.des. - 20. janúar. ( þessari viku er þér óhætt að bera upp óskir þínar við þann sem þér þykir vænt um. Þú vilt helst sinna léttu verkunum og sleppa þeim erfiðu, ekki er þetta leti eða hvað? Vatnsberinn 21. janúar - 18. febrúar. Þér fellur ekki að þurfa að treysta á aðra, en nú finnst þér þú þurfa á einhverjum að halda. Pen- ingar eru af skornum skammti og gættu þess að lána ekki þetta litla sem til er og fáðu umfram allt ekki lánað. Fiskar 19. febrúar - 20. mars. Vertu sérlega góð(ur) við sjálfa(n) þig þessa dagana, þú átt það skilið. ( vinnunni er persóna sem dálítið erfitt er að vinna með, en þú mátt ekki gefa eftir. VIKAN 51 STJÖRNUSPÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.