Vikan


Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 17

Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 17
Laddi ásamt hinni ómissandi Soffiu Vagnsdóttur sem sér um búningana. stuttu samtali við Vikuna. „Þetta hefur samt lagast mikið hjá honum frá því að sýningin var á Hótel Sögu en þá var oft öskrað á mig ef hlutirnir gengu ekki sem skyldi. Edda aftur á móti tekur þessu þveröfugt ef eitthvað fer úrskeiðis, hún yflr- leitt lekur niður í hláturskasti. Eitt sinn á Sögu er Edda var að skipta úr fyllibyttu yfir í Helgu Möller í Æsi-tríóinu náð- um við ekki úr henni tönnun- um, ég hef sennilega notað of mikið tannlím. Hún fékk hlát- urskast sem auðveldaði ekki málið og varð að lokum að fara með falska góminn fram aftur,“ segir Soífía. Þegar hér er komið sögu í sýningunni hefúr Edda misst af sér einn háhælaðan skó út í sal og Soffia segir við Ladda, áður en hann fer aftur inn á sviðið, að reyna að finna skóinn. Skömmu seinna kemur skórinn fljúgandi inn ffá sviðinu og munar minnstu að Soffia fái hann í höfuðið. Lætin baksviðs gefa sýning- unni sjálffi sem sagt lítið eftir hvað grínið varðar en Soffia seg- ir að nú gangi þetta bara nokkuð vel fýrir sig enda fólkið orðið sjóað í því sem það á að gera og sé mesta fúrða hve allt gangi vel upp, jafnvel Laddi hefúr verið óvenju rólegur á þessari sýn- ingu sem við litum inn á... „Það má alveg koma ffam að hann er að taka sig á baksviðs," segir Soffia. —FRI. Edda Björgvinsdóttir djúpt hugsi. Þorleifsson pælir í hlutunum. L VIKAN 17 UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.