Vikan


Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 49

Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 49
Kwiiwp ■Útw? RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigurbjörnsson flytur. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiðu Ástu Péturs- dóttur. 9.03 Jólaalmanak Út- varpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur og hugað að jólakomunni með ýmsu móti þegar 17 dagareru tiljóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Ketil A. Hannes- son um afkomu bænda. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigríður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri) 11.05 Samhljómur. Um- sjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Hilda Torfadótt- ir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (29). 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.03 Tónlist. 15.20 Lesið úr forustu- greinum landsmálablaða. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og Grieg. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn frá 2.12 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 Iþróttir. 19.30 George og Mildred. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kvikmyndahúsin um jólin. Umsjón. Sonja B. Jónsdóttir. 21.15 Ævintýri góða dátans Sveik. 22.10 Sorgarakrar Sjá umfjöljun. 23.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Daglegt mál. Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn. Ingólfur A. Þorkelsson skólameistari Menntaskól- ans í Kópavogi talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas a Kempis. Leifur Þórarinsson les (8). 21.50 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynn- ingarþætti um nýjar bækur. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Deyjandi sál, eða hvað? Síðari þáttur um íslenskt nútímamál í umsjá Óðins Jónssonar. 23.00 Frá tónlistarhátíð- inni í Schwetzingen 30. apríl sl. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp á hádegi. 12.45 Á milli mála. Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. 19.30 Sveiflan. Vernharð- ur Linnet kynnir djass og blús. 22.07 Næðingur. Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir þægilega kvöldtónlist úr ýmsum áttum, les stuttar STÖÐII 16.40 Bræðrabönd. The Shadow Riders. Tveir bræður snúa heim eftir að hafa barist sinn í hvorum hernum í þræla- stríðinu. Þeir verða þess vísari að uppreisnarmenn hafa numið fjölskyldu þeirra á þrott. Bræðurnir fá mann í lið með sér og hefja viðburðarríka leit. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Sam Elliot, Katharine Ross, Ben Johnson og Jeff Oster- hage. 18.15 Handknattleikur. frásagnir og draugasögu undir miðnættið. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð. 19.00 Iðnskólinn í Reykjavík. 21.00 Fjölbraut við Ármúla. 23.00 Menntaskólinn f Reykjavík (til kl. 01.00). STJARNAN 07.00 Morguntónlist. Þorgeir Ástvaldsson. 09.00 Góð tónlist. Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Gamalt og gott. Helgi Rúnar Óskarsson. 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutímlnn. 20.00 Einar Magnússon Létt popp á síðkveldi. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). Stjörnufréttir kl. 08.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00, 18.00, 23.00, 02.00 og 04.00. BYLGJAN 07.00 Morgunbylgjan. Stefán Jökulsson. 09.00 Á léttum nótum. Valdís Gunnarsdóttir. 18.45 Hetjur himin- geimsins 19.19.19.19 20.30 Fjölskyldubönd. 21.00 Vogun vinnur. Winner Take All. Fram- haldsmyndaflokkur í 10 þáttum. 1. þáttur. Sjá umfjöllun. 21.50 Óvænt endalok Hvað hefur drifið á daga þína? eftir George Baxter. 22.15 Dallas 23.05 Svik í tafli Sjá umfjöllun. 12.10 Á hádegi. Páll Þorsteinsson. 14.00 Mánudagspoppið. Jón Gústafsson. 17.00 I Reykjavík síðdeg- is. Hallgrímur Thorsteins- son. 19.00 Anna Björk Birgis- dóttir. 21.00 Tónlist og spjall. Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur. Símatími hans er á mánudagskvöld- um kl. 20.00-22.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar (til 07.00). Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7.00-19.00. HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvarsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Gömlu góðu uppá- haldslögin. Pálmi Guðmundsson. 17.00 Síðdegi í lagl. Ómar Pétursson og íslensk tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum. 20.00-24.00 Kvöld- skammturinn. Marinó V. Marinósson. Fréttir kl. 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. VIKAN 49 Stöð 2 kl. 21.00 Vogun vinnur. Winner Take All. Fyrsti þáttur af tíu í nýjum áströlskum myndaflokki. Dick Coleman er fram- kvæmdastjóri hjá stóru námafyrirtæki en það er í raun konan hans sem á meirihluta í fyrirtækinu sem heldur um stjórnvöl- inn. Hún selur mági sínum þó nokkuð af hlutabréfum og uppfrá því fara vand- ræði að steðja að. Ríkissjónvarpið kl. 22.20 Sorgarakrar. Sorgagre. Dönsk sjónvarpsmynd byggð á sögu eftir Karen Blixen. Eftir hlöðubruna er sonur önnu Maríu grunaður um íkveikju. Verði hann framseldur á hann yfir höfði sér strangan dóm. Búgarðseigandinn semur við önnu Marfu um að ef hún leysir þriggja manna verk, að plægja akur á einum degi, verður sonurinn ekki ákærðu. Stöð 2 kl. 23.05 Svik i tafli. Sexpionage. Sovésk stúlka fær inngöngu í amerískan kvennaskóla. Þjálfun- in er mjög harðneskjuleg og hana fer að gruna að skólastýran hafi annað í huga en að útskrifa góða túlka. Aðalhlutverk: Sally Kell- erman, Linda Hamilton og James Franciscus. Leikstjóri: Don Tayl- or. Fréttir fyrir fólk. D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.