Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 54
rrs
Stöð 2 kl. 14.05
Þriðji maðurinn. The
Third Man.
Fjalakötturinn býður hér
upp á sannkallaða veislu
fyrir kvikmyndaunnendur.
Þessi mynd sem er frá
1949 er talin ein besta
spennumynd allra tíma.
Meira að segja handbók
Halliwells gefur henni
fjórar stjörnur sem er í
meira lagi sjaldgæf
einkunn. Myndin fjallar um
Bandaríkjamann sem
kemur til Parísar skömmu
eftir seinni heimsstyrjöld-
ina til að hitta vin sinn.
Hann kemst að þvi að
vinurinn hafi farist í
bílslysi. Dularfullir atburðir
taka að gerast og spennan
hleðst upp. Leikstjóri er
Carol Reed, en handritið
gerði Graham Greene
eftir eigin skáldsögu.
Aðalhlutverk leika Orson
Welles og Bernard Lee.
Ríkissjónvarpið kl. 23.15
Faðlr vor. Padre Nuestro.
Spænsk kvikmynd frá 1984. Kar-
dínáli sem á skammt eftir ólifað
ákveður að snúa aftur til heima-
haga sinna og kveður Vatikanið. I
Ijós kemur að hann á dóttur og
dótturdóttur í heimaþorpinu. Þeg-
ar kardínálinn kemur í þorpið
myndast mikil spenna, ekki síst
þegar hann ákveður að ráðstafa
eignum sínum sem eru þó
nokkrar.
Stöð 2 kl. 21.15
Tracey Ullman.
Skemmtiþáttur með bandarísku
söngkonunni Tracey Ullman, en
hún er svo fjölhæf að sjónvarps-
menn sáu ekki aðra leið til að
gera henni góð skii en að láta
hana fá eigin skemmtiþátt. Þess
má geta að fyrir nokkrum árum
átti Tracey lög á islenskum vin-
sældalistum.
FM 102
og 104
RÚV. SJÓNVARP
14.55 Enska knattspyrn-
an. Bein útsending.
17.00 Spænskukennsla
18.00 Iþróttir.
18.30 Kardimommu-
bærinn.
18.50 Fréttir/táknmáls-
fréttir.
19.00 Stundargaman.
19.30 Brotið til mergjar.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.45 Fyrirmyndarfaðir.
21.10 Maður vikunnar
21.25 Golden Voyage of
Sindbad. Bresk ævintýra-
llíWf-
RÁS I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.03 „Góðan dag, góðir
hlustendur". Pétur Péturs-
son sér um þáttinn.
9.30 Barnaleikrit: „Eld-
færin" eftir Hans Chris-
tian Andersen i leikgerð
eftir Kaj Rosenberg.
Þýðandi: Egill Bjarnason.
Leikstjóri: Hildur Kalman.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok. Brot úr
þjóðmálaumræðu vikunn-
ar, kynning á helgardag-
skrá Útvarpsins, frétta-
ágrip vikunnar, hlust-
endaþjónusta, viðtal
dagsins o.fl. Umsjón:
Einar Kristjánsson.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 Hér og nú. Frétta-
þáttur í vikulokin.
14.05 Sinna. Þáttur um
listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.05 Tónspegill. Þáttur
um tónlist og tónmenntir
á líðandi stund. Umsjón:
Magnús Einarsson.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Jón
Aðalsteinn Jónsson flytur
þáttinn.
16.30 Göturnar í bænum
-Suðurgata. Umsjón:
Guðjón Friðriksson. Les-
ari: Hildur Kjartansdóttir.
17.00 Stúdió 11.
18.00 Bókahornið.
Umsjón: Sigrún Sigurðar-
dóttir.
18.45 Veðurfregnir.
19.35 Spáð' í mig. Þáttur í
umsjá Sólveigar Páls-
dóttur og Margrétar
Ákadóttur.
20.00 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Bjarni Marteins-
son.
54 VIKAN
mynd um Sindbað sæfara
frá 1974. Leikstjóri
Gordon Hestler. Aðalhlut-
verk: John Philip Law.
23.15 Padre Nuestro Sjá
umfjöllun.
01.00 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
STÖÐ II
09.00Barnaefni
12.00 Hlé
14.05 Fjalakötturinn. Sjá
umfjöllun
15.50 Nærmyndir Nær-
mynd af Guðbergi
Bergssyni rithöfundi.
Umsjónarmaður er Jón
Óttar Ragnarsson.
16.30 Ættarveldið.
17.15 NBA - Körfuknatt-
leikur.
18.45 Sældarlíf.
20.30 Bókaþing. Gunnar
Stefánsson stjórnar kynn-
ingarþætti um nýjar
bækur.
21.30 Danslög.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn.
Umsjón: Valgarður
Stefánsson (Frá Akureyri)
23.00 Stjörnuskin. Tónlist-
arþáttur í umsjá Ingu
Eydal. (Frá Akureyri).
00.10 Um lágnættið.
Sigurður Einarsson sér um
tónlistarþátt.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁSII
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins. Þröstur Emilsson (Frá
Akureyri)
7.03 Hægt og hljótt.
Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
10.00 Með morgunkaff-
inu. Umsjón: Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
12.45 Léttir kettir. Jón
Ólafsson gluggar í heim-
ilisfræðin... og fleira.
15.00 Við rásmarkið.
Umsjón: Þorbjörg Þóris-
dóttir og Sigurður Sverris-
son.
17.07 Góðvinafundur.
Jónas Jónasson tekur á
móti gestum í Saumastof-
unni í Útvarpshúsinu við
Efstaleiti. Meðal gesta
eru Bergþór Pálsson
óperusöngvari og Kór
Menntaskólans við Sund.
19.30 Rokkbomsan. Um-
sjón: Ævar Örn Jósepsson.
22.07 Út á lífið. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins. Þorsteinn G. Gunnars-
son.
19.19 19.19
20.30 íslenski listinn.
Bylgjan og Stöð 2 kynna
40 vinsælustu popplög
landsins í veitingahúsinu
Evrópu. Vinsælir hljómlist-
armenn koma fram
hverju sinni. Þátturinn er
gerður í samvinnu við Sól
hf. Umsjónarmenn: Helga
Möller og Pétur Steinn
Guðmundsson.
21.15 Tracey Ullman. The
Tracey Ullman Show.
Sjá umfjöllun.
21.35 Spenser Þýðandi:
Björn Baldursson.
21.55 Annað föðurland
Another Country. Mynd
um breska einkaskóla og
leitað skýringar á því
hvers vegna nemendur
þaðan hafa orðið fræg-
ustu njósnarar Sovét-
manna í Bretlandi.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
ÚTRÁS
08.00 Menntaskólinn í
Reykjavík
11.00 Menntaskólinn við
Hamrahlíð.
13.00 Menntaskólinn við
Sund.
15.00 Fjölbraut í
Garðabæ.
17.00 Fjölbraut í Ármúla.
19.00 Kvennaskólinn.
21.00 Menntaskólinn í
Reykjavik.
01.00-08.00 Næturvakt.
STJARNAN
08.00 Anna Gulla Rúnars-
dóttir. Það erlaugardagur
og nú tökum við daginn
snemma með laufléttum
tónum.
10.00 Leópóld Sveinsson
Laugardagsljónið lífgar
uppá daginn. Gæða
tónlist.
13.00 Jón Axel Ólafsson
Jón Axel á réttum stað á
réttum tíma.
16.00 Iris Erlingsdóttir
Léttur laugardagsþáttur í
umsjón Irisar Erlingsdótt-
ur.
18.00 „Milli min og þín“
Bjarni Dagur Jónsson.
Bjarni Dagur talar við
hlustendur í trúnaði um
allt milli himins og jarðar
og að sjálfsögðu verður
Ijúf sveitatónlist á sínum
stað.
19.00 Árni Magnússon.
22.00 Helgi Rúnar
Óskarsson.
03.00-08.00 Stjörnuvakt-
in.
Stjörnufréttir kl. 10.00,
12.00 og 18.00.
24.00 Stúlka á hafsbotni
Darker than Amber.
Leynilögreglumaður í
Florida bjargar lífi stúlku
einnar. Skömmu síðar er
hún myrt og í Ijós kemur
að hún var flækt í
vafasöm mál. Aðalhlut-
verk: Rod Taylor, og Suzy
Kendall. Leikstjóri:
Robert Clouse.
01.35 Cabo Blanco Cliff
Hoyt ákveður að snúa
baki við skarkala heimsins
og flytja til Capo Blanco,
lítils fiskiþorps við
strendur Perú. En við
komu bresks rannsóknar-
skips er kyrrð þorpsins
rofin. Aðalhlutverk:
Charles Bronson, Jason
Robards og Dominik
Sanda. Leikstjóri: J. Lee
Tompson.
03.10 Dagskrárlok.
BYLGJAN
08.00 Á laugardagsmor-
gni. Hörður Arnarson.
12.10 Á léttum laugar-
degi. Ásgeir Tómasson.
15.00 tslenski listinn.
Pétur Steinn Guðmunds-
son leikur 40 vinsælustu
lög vikunnar.
17.00 Hressilegt laugar-
dagspopp. Haraldur
Gíslason.
20.00 í laugardagsskapi.
Anna Þorláksdóttir.
23.00 Þorsteinn Ásgeirs-
son.
04.00-08.00 Næturdag-
skrá Bylgjunnar. Kristján
Jónsson.
Fréttir kl. 8.00, 10.00,
12.00, 14.00, 16.00 og
18.00.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
10.00 Kjartan Pálmarsson
laufléttur á laugardags-
morgni.
12.00 Ókynnt laugardags-
popp.
13.00 Líf á laugardegi.
Stjórnandi Marinó V.
Marinósson. Fjallað um
íþróttir og útivist.
17.00 Rokkbitinn. Rokk-
bræðurnir Pétur og
Haukur Guðjónssynir.
20.00 Vinsældalisti Hljóð-
bylgjunnar. Benedikt
Sigurgeirsson kynnir 25
vinsælustu lögin i dag.
23.00-04.00 Næturvakt.
Óskalög og kveðjur.
SVÆDISÚTVARP
17.00-19.00 Svæðisút-
varp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5.
Umsjón: Pálmi Matthías-
son og Guðrún Frímanns-
dóttir.