Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 52
Rlkissjónvarpið kl. 22.00
48 Hours on Crack
Street.
Heimildarmynd um
eiturlyfjanotkun f Banda-
rikjunum, einkum er
fjallað um hin nýju eiturlyf
sem eru afleidd af kókaíni.
Meðal þeirra efna er
„crack“ sem er í dag talin
mesta hættan fyrir
unglinga vestanhafs
vegna þess hve auðveld-
lega maöur ánetjast því.
Þessi mynd vakti geysi-
lega athygli f Svíþjóð
þegar hún var sýnd þar
fyrir stuttu.
Stöð 2 kl. 22.10
Á hálum ís. The Pope of Green-
wich Village.
Bandarísk bíómynd frá 1984.
aðalpersónurnar í þessari mynd,
þeir Charlie og Paulie, sem búa í
New York gerast þjófar og lenda í
ónáð maffunnar. Spennumynd
með Mickey Rourke og Darryl
Hannah, tvo af vinsælustu ungu
leikurunum f dag f aðalhlutverk-
um. Handbókin segir að hún bæti
voðalega litlu við þá mynd sem
hafi þegar oft verið dregin upp af
undirheimum New York borgar.
Eldur ( æðum. Burning Bed.
Bandarfsk mynd frá 1980 um
konu sem er gift ofbeldissegg
sem misþyrmir henni. Henni virð-
ast vera allar bjargir bannaðar og
sama hvert hún leitar, enginn vill
hjálpa henni. Að lokum grípur
hún til örþrifaráða. Mögnuð mynd
byggð á sönnum atburðum. Aðal-
hlutverk: Farrah Fawcett sem
sannaði í þessari mynd að hún
gæti leikið og Paul LeMat.
Skínandi
útvarp.
Dagskrá Ríkissjónvarpsins er
breytingum háö og er birt hér
meö þeim fyrirvara.
-ýí&oNp
RÁS I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.03 f morgunsárið með
Kristni Sigmundssyni.
9.03 Jólaalmanak Út-
varpsins 1987. Flutt ný
saga eftir Hrafnhildi
Valgarðsdóttur og hugað
að jólakomunni með
ýmsu móti þegar 14
dagareru tiljóla. Umsjón:
Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmálum.
Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð.
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.05 Samhljómur. Kynnt-
ur tónlistarmaður vikunn-
ar, að þessu sinni Jónas
Tómasson tónskáld.
Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.05 í dagsins önn. -
Börn og umhverfi.
Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
13.35 Miðdegissagan:
„Sóleyjarsaga" eftir Elías
Mar. Höfundur les (32).
14.05 Plöturnar mlnar.
Umsjón: Rafn Sveinsson.
(Frá Akureyri)
15.03 Landpósturinn -
Frá Norðurlandi. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson.
(Frá Akureyri)
15.43 Þingfréttir.
16.03 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.03 Tónlist á síödegi
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
18.03 Torgið - Atvinnu-
mál - þróun, nýsköpun.
Umsjón: Þórir Jökull
Þorsteinsson.
18.45 Veðurfregnir.
19.30 Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni
sem Margrét Pálsdóttir
flytur.
52 VIKAN
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Ritmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
endursýnd.
18.25 Þrífætlingar.
18.50 Fréttir/táknmáls-
fréttir.
19.00 íþróttasyrpa.
19.30 Austurbæingar.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kastljós.
21.10 Matlock.
22.00 48 Hours on Crack
Street. Sjá umfjöllun.
23.40 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
Að utan. Fréttaþáttur um
erlend málefni.
20.00 Tónlistarkvöld
Ríkisútvarpsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Hátíð fer að hönd-
um ein“. Þáttur um að-
'ventuna í umsjá Kristins
Ágústs Friðfinnssonar.
23.00 Draumatíminn.
Kristján Frímann fjallar
um merkingu drauma,
leikur tónlist af plötum
og les Ijóð.
00.10 Samhljómur. Kynnt-
ur tónlistarmaður vikunn-
ar, að þessu sinni Jónas
Tómasson tónskáld.
Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁSII
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins. Gunnlaugur Sigfús-
son.
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
Einungis leikin lög með
íslenskum flytjendum,
sagðar fréttir af tónleik-
um innanlands um helg-
ina og kynntar nýútkomn-
ar hljómplötur. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
12.00 Á hádegi. Dægur-
málaútvarp á hádegi.
12.45 Á milli mála. Meðal
efnis er Söguþátturinn
þar sem tíndir eru til
fróðleiksmolar úr mann-
kynssögunni og hlustend-
um gefinn kostur á að
reyna sögukunnáttu sína.
Umsjón: Snorri Már
Skúlason.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
19.30 Niður I kjölinn.
Skúli Helgason fjallar um
tónlistarmenn í tali og
tónum.
STÖÐ II
16.30 Hinsta óskin.
Garbo Talks. Kona sem
haldin er banvænum
sjúkdómi, biður son sinn
að upfylla sína hinstu ósk;
að fá að hitta átrúnaðar-
goð sitt Gretu Gabo.
Aðalhlutverk: Anne
Bancroft, Ron Silver og
Carrie Fisher. Leikstjóri:
Sidney Lumet.
18.15 Handknattleikur
18.45 Litli folinn og
félagar
19.19 19.19
20.30 Tekið á rás. Samúel
Örn Erlingsson lýsir leik
Islendinga og Júgóslava í
handknattleik í Laugar-
dalshöll.
22.07 Strokkurinn. Þáttur
um þungarokk og þjóð-
lagatónlist. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson. (Frá
Akureyri)
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins. Gunnlaugur Sigfús-
son.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
ÚTRÁS
17.00 Menntaskólinn I
Reykjavík.
19.00 Kvennaskólinn.
21.00 Fjölbraut I
Breiðholti.
23.00-01.00 Fjölbraut við
Ármúla.
STJARNAN
07.00 Morguntónlist.
Þorgeir Ástvaldsson.
09.00 Jón Axel Ólafsson
Góð tonlist, gamanmál
og Jón Axel leysir Gunn-
laug af um tíma.
12.00 Hádegisútvarp.
Rósa Guðbjartsdóttir.
13.00 Helgi Rúnar
Óskarsson.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Bjarni Dagur.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn.
20.00 Einar Magnús
Magnússon.
22.00 fris Erlingsdóttir
Ljúf tónlist á fimmtudags-
kvöldi oglris í essinu sínu.
00.00 Stjörnuvaktin
(til kl. 07.00).
Stjörnufréttir kl. 08.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00,
18.00, 23.00, 02.00 og
04.00.
20.30 Ekkjurnar. Loka-
þáttur framhaldsmynda-
flokks um ekkjur sem
freista þess að Ijúka
ætlunarverki látinna
eiginmanna sinna.
21.30 Heilsubælið í
gervahverfi
22.10 Á hálum ís. Sjá
umfjöllun.
00.05 Stjörnur í Holly-
wood.
00.30 Eldur í æðum. Sjá
umfjöllun.
02.05 Dagskrárlok.
BYLGJAN
07.00 Morgunbylgjan.
Stefán Jökulsson.
09.00 Á léttum nótum.
Valdís Gunnarsdóttir.
12.10 Á hadegi. Páll
Þorsteinsson.
14.00 Síðdegispoppið.
Ásgeir Tómasson.
17.00 í Reykjavík síðdeg-
is. Hallgrímur Thorsteins-
son.
19.00 Anna Björk Birgis-
dóttir.
21.00 Hrakfallabálkar og
hrekkjusvín. Jóhanna
Harðardóttir.
24.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar (til 07.00).
Fréttir á heila tímanum
frá kl. 7.00-19.00.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
08.00 Olga Björg.
12.00 Tónlist.
13.00 Pálmi Guðmunds-
son í góðu sambandi við
hlustendur.
17.00 Ómar Pétursson og
íslensk tónlist.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Steindór G. Stein-
dórsson í stofu Hljóð-
bylgjunnar ásamt gestum.
23.00-24.00 Ljúf tónlist í
dagskrárlok.
Fréttir kl. 10.00, 15.00 og
18.00.
SVÆDISÚTVARP
8.07-8.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,5
18.03-19.00 Svæðisút-
varp fyrir Akureyri og
nágrenni FM 96,5.
Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét
Blöndal.