Vikan


Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 3

Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 3
I ÞESSARI VIKU VIKAN 3. DES. 1987 28 I miðri Viku: Vikan brá sér til Parísar til að fylgjast þar með frumsýningu á Galdra Lofti. 32 Vissir þú að jólastjarnan, sem prýðir fjölmörg íslensk heimili á hverjum jólum, er ekki pottaplanta heldur runni? 46 Auk þess sem Vikan birtir dagskrá útvarps- og sjón- varpsstöðva næstu viku er sagt frá breska leikritinu um leiðtogafundinn á Höfða og einnig Angelu Langbury, sem fer með aðalhlutverkið í hin- um vinsæla sjónvarpsþætti Morðgátan. 4 Vikan ræddi við liðsmenn Cock Robin að afstöðnum hljómleikum hljómsveitarinn- ar í Reiðhöllinni. 6 Vikan fylgdist með átökunum um rúntinn á Akureyri um síð- ustu helgi og ræddi við rúnt- ara, lögreglu og skipulags- stjóra. 8 Skelfilegar staöreyndir dregn- arfram í dagsljósið: Misþyrm- ingar á börnum eiga sér stað á fleiri íslenskum heimilum, en nokkurn hefði grunað. 16 Það er vitaskuld fleira að finna í Glasgow en verslanir. Vikan segir frá góðum veit- ingastöðum og diskótekum. 18 Þannig eru skoðanakannanir framkvæmdar. Vikan lýsir því hvernig Skáís, DV, Félags- vísindastofnun, Hagvangur og Gallup fara að. 22 Vikan leit inn á skiptimarkað safnara fyrir nokkrum dögum til að forvitnast um það, hverju menn eru þar að skipt- ast á. 14 Á étsölustöðum Afengisversl- unar ríkisins eftir að fjölga verulega á næstunni? Svo kann að fara af farin verður víðar sama leið og í Ólafsvík. 20 „Ég er enginn uppi sjálfur," segir Þráinn Lárusson, sem nýverið opnaði veitingastað- inn Uppinn á Akureyri. ÚTGEFANDI: Blaðamenn: SAM-Útgáfan, Adolf Erlingsson Háaleitisbraut 1, Sæmundur Guðvinsson 105 Reykjavík. Gunnlaugur Rögnvaldsson Sími 83122. Friðrik Indriðason Ljósmyndarar: Framkvæmdastjóri: Páll Kjartansson Sigurður Fossan Þorieifsson Magnús Hjörleifsson Auglýsingastjóri: Utlitsteikning: Hrafnkell Sigtryggsson Sævar Guðbjörnsson Ritstjórar og ábm.: Setning og umbrot: Þórarinn Jón Magnússon SAM-setning Magnús Guðmundsson Pála Klein Ritstjórnarfulltrúi: Sigríður Friðjónsdóttir Bryndís Kristjánsdóttir Árni Pétursson Menning: Litgreiningar: Gunnar Gunnarsson Korpus hf. Filmusk., prentun, bókband: Hilmir hf. Dreifing og áskrift: Sími83122 VIKAN kemur út á fimmtudögum. Verð í lausasölu 170 kr. Áskriftarverð: 550 kr. á mánuði, 1650 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 3300 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru í nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykja- vík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. ATHUGIÐ: Ákjósanlegasta greiðslufyr- irkomulagið er notkun EURO eða VISA. VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.