Vikan


Vikan - 03.12.1987, Side 3

Vikan - 03.12.1987, Side 3
I ÞESSARI VIKU VIKAN 3. DES. 1987 28 I miðri Viku: Vikan brá sér til Parísar til að fylgjast þar með frumsýningu á Galdra Lofti. 32 Vissir þú að jólastjarnan, sem prýðir fjölmörg íslensk heimili á hverjum jólum, er ekki pottaplanta heldur runni? 46 Auk þess sem Vikan birtir dagskrá útvarps- og sjón- varpsstöðva næstu viku er sagt frá breska leikritinu um leiðtogafundinn á Höfða og einnig Angelu Langbury, sem fer með aðalhlutverkið í hin- um vinsæla sjónvarpsþætti Morðgátan. 4 Vikan ræddi við liðsmenn Cock Robin að afstöðnum hljómleikum hljómsveitarinn- ar í Reiðhöllinni. 6 Vikan fylgdist með átökunum um rúntinn á Akureyri um síð- ustu helgi og ræddi við rúnt- ara, lögreglu og skipulags- stjóra. 8 Skelfilegar staöreyndir dregn- arfram í dagsljósið: Misþyrm- ingar á börnum eiga sér stað á fleiri íslenskum heimilum, en nokkurn hefði grunað. 16 Það er vitaskuld fleira að finna í Glasgow en verslanir. Vikan segir frá góðum veit- ingastöðum og diskótekum. 18 Þannig eru skoðanakannanir framkvæmdar. Vikan lýsir því hvernig Skáís, DV, Félags- vísindastofnun, Hagvangur og Gallup fara að. 22 Vikan leit inn á skiptimarkað safnara fyrir nokkrum dögum til að forvitnast um það, hverju menn eru þar að skipt- ast á. 14 Á étsölustöðum Afengisversl- unar ríkisins eftir að fjölga verulega á næstunni? Svo kann að fara af farin verður víðar sama leið og í Ólafsvík. 20 „Ég er enginn uppi sjálfur," segir Þráinn Lárusson, sem nýverið opnaði veitingastað- inn Uppinn á Akureyri. ÚTGEFANDI: Blaðamenn: SAM-Útgáfan, Adolf Erlingsson Háaleitisbraut 1, Sæmundur Guðvinsson 105 Reykjavík. Gunnlaugur Rögnvaldsson Sími 83122. Friðrik Indriðason Ljósmyndarar: Framkvæmdastjóri: Páll Kjartansson Sigurður Fossan Þorieifsson Magnús Hjörleifsson Auglýsingastjóri: Utlitsteikning: Hrafnkell Sigtryggsson Sævar Guðbjörnsson Ritstjórar og ábm.: Setning og umbrot: Þórarinn Jón Magnússon SAM-setning Magnús Guðmundsson Pála Klein Ritstjórnarfulltrúi: Sigríður Friðjónsdóttir Bryndís Kristjánsdóttir Árni Pétursson Menning: Litgreiningar: Gunnar Gunnarsson Korpus hf. Filmusk., prentun, bókband: Hilmir hf. Dreifing og áskrift: Sími83122 VIKAN kemur út á fimmtudögum. Verð í lausasölu 170 kr. Áskriftarverð: 550 kr. á mánuði, 1650 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 3300 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru í nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykja- vík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. ATHUGIÐ: Ákjósanlegasta greiðslufyr- irkomulagið er notkun EURO eða VISA. VIKAN 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.