Vikan


Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 30

Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 30
Vikcmá frum- sýningu í París Eins og skýrt er frá hér að framan var Galdra Loftur Jóhanns Sigurjónssonar frumsýndur í París fyrir skömmu. Vikan fékk boðs- miða á þann viðburð, ásamt créme de la créme íslensku nýlendunnar á staðnum. Meðfylgjandi myndir eru teknar eftir vel heppnaða sýningu, er gestir þáðu veit- ingar og notuðu kærkomið tækifæri til að spjalla og treysta kynnin. Texti: Cuðrún Alfreðsdóttir Mvndir: Valdís óskarsdóttir Leikstjórinn Ragnheiður Ásgeirsdóttir ásamt velunnara íslendinga í París og skólastjóra ís- lenska skólans, Réne Schataignier. Haraldur Kröyer sendiherra í París og Gunnar Snorrl Gunn- Lárus Grímsson gerði tónlist við Galdra Loft og Halldór Ás- arsson fyrrv. sendiráðsritari sem gerði sér ferð alla leið frá geirsson málverkið í baksýn. Brussel, þar sem hann starfar nú. Leikarinn Gilles Nicolas ræðir túlkun sína á Ólafi við Ernu Ragnarsdóttur sem stúderar iðnhönnun í París. Oddný Ingimarsdóttir (móð- ir Ragnheiðar og Halldórs) spjallar við Parísarbúana Bjama Guðbjörnsson, verð- andi sagnfræðidoktor og Guðmund Thoroddsen myndlistarmann. Elín Pálmadóttir blaðamaður á ferð í París. Til hægri sést í Önnu Sólveigu Ólafsdóttur starfsmann ísl. sendiráðsins og aftar stendur Aðalheiður Óskarsdóttir kona sendiráðsritar- 30 VIKAN ans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.