Vikan


Vikan - 03.12.1987, Side 30

Vikan - 03.12.1987, Side 30
Vikcmá frum- sýningu í París Eins og skýrt er frá hér að framan var Galdra Loftur Jóhanns Sigurjónssonar frumsýndur í París fyrir skömmu. Vikan fékk boðs- miða á þann viðburð, ásamt créme de la créme íslensku nýlendunnar á staðnum. Meðfylgjandi myndir eru teknar eftir vel heppnaða sýningu, er gestir þáðu veit- ingar og notuðu kærkomið tækifæri til að spjalla og treysta kynnin. Texti: Cuðrún Alfreðsdóttir Mvndir: Valdís óskarsdóttir Leikstjórinn Ragnheiður Ásgeirsdóttir ásamt velunnara íslendinga í París og skólastjóra ís- lenska skólans, Réne Schataignier. Haraldur Kröyer sendiherra í París og Gunnar Snorrl Gunn- Lárus Grímsson gerði tónlist við Galdra Loft og Halldór Ás- arsson fyrrv. sendiráðsritari sem gerði sér ferð alla leið frá geirsson málverkið í baksýn. Brussel, þar sem hann starfar nú. Leikarinn Gilles Nicolas ræðir túlkun sína á Ólafi við Ernu Ragnarsdóttur sem stúderar iðnhönnun í París. Oddný Ingimarsdóttir (móð- ir Ragnheiðar og Halldórs) spjallar við Parísarbúana Bjama Guðbjörnsson, verð- andi sagnfræðidoktor og Guðmund Thoroddsen myndlistarmann. Elín Pálmadóttir blaðamaður á ferð í París. Til hægri sést í Önnu Sólveigu Ólafsdóttur starfsmann ísl. sendiráðsins og aftar stendur Aðalheiður Óskarsdóttir kona sendiráðsritar- 30 VIKAN ans.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.