Vikan


Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 50

Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 50
DES Stöð 2 kl. 16.50 Æskuárin. Fast Times at Ridgemont High. Bandarísk gamanmynd frá 1982 sem segir frá lífi nokkurra unglinga i menntaskóla, ævintýrum þeirra og samskiptum við hitt kynið sem er alltaf viðkvæmt mál á þessum aldri. Með aðalhlutverk fara þrjú ungmenni sem hafa síðan náð miklum frama í kvikmyndaheimin- um, þau Sean Penn (hennar Madonnu), Judge Rheinhold og Jennifer Jason Leigh. Ríkissjónvarpið kl. 19.30 Staupasteinn. Fyrsti þáttur af 23 í röð af hinum geysivinsælu grínþáttum. Áhorf- endur ættu að muna vel eftir þeim frá þvi fyrsta þáttaröðin var sýnd á laugardagskvöldum og víst er að margir fagna því að endur- heimta þessa fjölskylduvini á skjáinn. Stöð 2 kl. 23.15 Pfslarblómið. Passion Flower. Ungur viðskiptamaður í singap- ore er að hefja feril sinn í við- skiptalífinu. Hann kynnist dóttur vellauðugs Breta sem hefur hagnast á heldur vafasömum við- skiptum. Tvímenningarnir taka að gerast helst til gráðug og leggja á ráðin um að myrða gamla mann- inn og hirða auðinn. FM 102 og 104 RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir 18.00 Villi spæta 18.25 Lok leiðtogafundar- ins í Washington Bein útsending úr Hvíta húsinu. 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir 19.00 Poppkorn 19.30 Staupasteinn. 20.00 Fréttir 20.35 I köldum sjó. 21.30 Umræðuþáttur. •úre»«wf- RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiðu Ástu Péturs- dóttur. 9.03 Jólaalmanak Út- varpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur og hugað að jólakomunni með ýmsu móti þegar 16 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.05 Samhljómur. Um- sjón: Þórarinn Stefánsson. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn. - Hvað segir læknirinn: Umsjón: Lilja Guðmunds- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (30). 14.05 Djassþáttur. Um- sjón: Jón Múli Árnason. 15.03 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 15.43 Þingfréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.03 Tónlist á síðdegi - Dvorák, Janacek, Ravel og Webern. 18.03 Torgið - Byggða- og sveitarstjórnarmál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. 18.45 Veðurfregnir. 50 VIKAN 22.15 Arfur Guldenbergs. 23.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖD II 16.50 Æskuárin Sjá umfjöllun. 18.15 A la carte Skúli Hansen í eldhúsi Stöðvar 2 18.45 Fimmtán ára Myndaflokkur fyrirbörn og unglinga. 19.19 19.19 20.30 Húsið okkar. 21.25 íþróttirá þriðjudegi. 22.25 Hunter 23.15 Píslarblómið Sjá umfjöllun. 00.50 Dagskrárlok. 19.30 Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir Maríusöngva. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynn- ingarþætti um nýjar bækur. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Hvað gat ég annað?" eftir Maríu Jotuni. Þýðandi: Guðrún Sigurðardóttir. Leikstjóri María Kristjánsdóttir. Leikendur: Briet Héðins- dóttir, Guðrún Ásmunds- dóttir, Edda Björgvins- dóttir, Edda Heiðrún Backman, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp á hádegi. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við í Stykkishólmi, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveita- tónlist. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 Fjölbraut í Breið- holti. 19.00 Menntaskólinn við Sund 21.00 Fjölbraut í Garðabæ. 23.00 Iðnskólinn i Reykjavík (til kl. 01.00). STJARNAN 07.00 Morguntónlist. Þorgeir Ástvaldsson. 09.00 Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Islenskir tónlistar- menn. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). Stjörnufréttir kl. 08.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00, 18.00, 23.00, 02.00 og 04.00. BYLGJAN 07.00 Morgunbylgjan. Stefán Jökulsson. 09.00 Á léttum nótum. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Á hádegi. Páll Þorsteinsson. 14.00 Síðdegispoppið. Ásgeir Tómasson. 17.00 f Reykjavík síðdeg- is. Hallgrímur Thorsteins- son. 19.00 Anna Björk Birgis- dóttir. 21.00 Tónlist og spjall. Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar (til 07.00). Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Fréttir sagðar á heila tím- anum frá kl. 7.00-19.00. HUÓDBYLGJAN AKUREYRI 08.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvarsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. 17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppáhaldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. 19.00 Okynnt tónlist. 20.00 Alvörupopp. Stjórn- andi Gunnlaugur Stefáns- son. 22.00-24.00 Kjartan Pálmarsson leikur Ijúfa tónllst. Fréttir kl. 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.