Vikan


Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 5

Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 5
Hér er kynnir kvöldsins, Bryndís Schram, að kynna úr- slit keppninnar eftir að Anna Margrét Jónsdóttir, formaður dómnefndar, hafði opnað umslagið. svona keppni eftir að hafa próf- að að taka þátt? „Mér finnst að svona keppni eigi 100% rétt á sér engu síður en fegurðarsamkeppni kvenna. Hún gefur mönnum færi á að koma sér á framfæri og jafnvel að opna leiðir í fyrirsætustörf." — Ætlar þú að mæta að ári og krýna nýjan Herra ísland? „Alveg tvímælalaust. Ég tel að búið sé að sanna tilverurétt keppni af þessu tagi og held að enginn vafi leiki á að hún verði árviss viðburður. Það verður mjög gaman að mæta og kn'7na sigurvegarann að ári.“ Stoltur sigurvegar- inn þakkar áhorf- endum fyrir eftir krýninguna. ívar Hauksson: f#Ég er líklega of stæltur ívar Hauksson var tvímæla- laust þekktasti þátttakandinn í keppninni og margir höfðu bú- ist við því að hann færi með sig- ur af hólmi. ívar er enda marg- faldur íslandsmeistari í vaxtar- rækt, golfl og karate og er ekki vanur því að lúta í lægra haldi fýrir keppinautum sínum. Svo fór þó að þessu sinni og fvar var spurður að því hvort það hefðu verið vonbrigði að vinna ekki keppnina. „Það eru auðvitað viss von- brigði því ég er keppnismaður í mér og tek alltaf þátt með sigur í huga.“ — Ertu þá ósáttur við úrslitin? „Nei, ég er alls ekki ósáttur ívar Hauksson var óneitanlega stæltastur keppenda, enda ís- landsmeistari í vaxtarrækr. við úrslitin sem slík. Arnór er verðugur sigurvegari. Það sem ég er hinsvegar ósáttur við eru forsendurnar sem dómnefndin virðist hafa gefið sér. Ég held að það sé nokkuð ljóst að það hafl verið dæmt mér í óhag hve vöðvastæltur ég er. Ef þeir vildu ekki fá vaxtarræktarmenn í keppnina þá hefðu þeir ekki átt að biðja mig um að taka þátt.“ „Ég vil taka það fram að ég er ekki ósáttur við að hafa beðið lægri hlut, heldur það að mér finnst ég hafa verið útilokaður vegna of mikilla vöðva og þá er ég náttúrlega ekki að keppa á réttum forsendum." ViKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.