Vikan


Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 36

Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 36
Litlaust er leiðinlegt Tískan í dag eða gær Það sem ekki á saman Oft eru það fylgihlutirnir sem gera gæfu- muninn. Sú til vinstri er allt of litlaus; í öllu samlitu og þar að auki drapplitu. Þegar svarti liturinn er kominn með verður útlitið allt annað eins og greinilega sést á mynd- inni. Þó kjólar með belti séu í tísku þá er ekki þar með sagt að þú eigir að draga fram gamla kjólinn þinn ffá þeim tíma þegar belt- iskjólar voru síðast í tísku og vera í honum í vinnunni eins og sú til vinstri hefur gert. Beltið fer vel á svarta kjólnum og hann virk- rar grennandi íyrir konuna en fyrir utan að vera of stuttur þá er sá bleiki alltof skær og konan virkar feitlagin í honum. Blússa og pils eru klassískur vinnuklæðn- aður hjá mörgum konum. En það þarf ekki að vera leiðinlegur og óspennandi klæðnað- ur ef hann er rétt samansettur. Blússan þarf að vera vel sniðin og skemmtilegir fylgihlut- ir geta gert gæfumuninn, eins og sést á stúlkunni til vinstri á myndinni. hvað fer illa 4 Prjónaföt sem grenna Það er ekki nauðsynlegt að vera grönn eins og hrífúskaft til að vera í prjónafatnaði. Það þarf bara að velja hann þannig að hann fari vel. Áherslan er lögð á mjaðmirnar í rauða prjónadressinu, sem fer ekki vel á konunni, og þar að auki skiptir þessi klæðnaður líkamanum í marga litla hluta. Síð peysa beinir athyglinni að mjöðmunum á meðan stutt pilsið og samlitar sokkabuxur og skór leggja áherslu á fótleggina. Það getur verið erfitt að velja á sig föt, sérstaklega fyrir þá sem gera það sjaldan og fylgjast lítið sem ekkert með því sem er í tísku hverju sinni. Viljirðu líta eins vel út í fötunum þínum og kostur er þá eru hér nokkrar gagnlegar ábendingar sem eiga jafht við um nýju fötin sem verið er að kaupa og þau eldri sem hanga í fataskápnum heima.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.