Vikan


Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 21

Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 21
LJÓSM.: PÁLL KJARTANSSON Gamalt safn með nýjan persónuleika forystuafli sem það verður að vera. Menningarmiðstöð Nýja listasafnið við Fríkirkju- veg ber það með sér að hönnuð- ir hússins hafa reiknað með að það yrði fremur listamiðstöð, fjölsótt af öllum almenningi, heldur en safn með tilhneigingu til að gleymast í sjálfú sér. Það er enda krafa tímans að söfn skuli hafa beina skírskotun til tíðarinnar og leggja jafnan eitthvað ákveðið til málanna. Þótt Listasafn íslands sé jafn- gamalt öldunni þarf það nú að koma sér upp glænýjum per- sónuleika. Umgjörðin er komin - og þá er að smíða innviðina. -GG. Fyrrum íshús, síðar glöð brennivínsbúlla og nú Lista- safn íslands. Við getum ósk- að sjálfum okkur til ham- ingju, loksins höfum við myndast til að standa mann- borulega að listasafni þjóð- arinnar, eigum skjól yfir list- gersemi og ástæða til að ætla að í framtíðinni verði rekin öflug sýningar- og fræðslu- starfsemi á myndlistarsvið- inu í safhinu við Fríkirkju- veginn. Heimslistin, listasagan Gegnum ár og aldir hafa ís- lendingar raunar ekki varið MENNING / nema agnarögn af sínum þjóðar- tekjum til lista og menningar- mála. Heimslistin er eiginlega ekki til í okkar augum, íslenskar listastofnanir svo sem Listasafn íslands hafa jafnan orðið að lepja dauðann úr skel og eigin- lega ekki verið neitt nema nafn- ið og embætti forstöðumanns. Heimslistin hefúr farið framhjá íslandi. Nú verður væntanlega breyting á - þótt ekki sé við því að búast að Listasafninu verði gert kleift að kaupa dýr verk hingað til lands svo nokkru nemi. En við hljótum að geta lagt metnað okkar í að hlú vel að litlu safni með veglegu nafni, byggt það upp kringum inn- lenda list þótt samhengið í lista- sögu heimsins verði að fást ann- ars staðar. I leit að listinni Trúlega má vel kalla íslend- inga listelska. Fólk sækir list- sýningar af flestu tagi, myndlist- in nýtur jafnan mikillar athygli. Þær eru trúlega ekki margar, smáborgirnar í heiminum, þar sem jafnoft er opnuð málverka- sýning sem ætlar sér stóra hlut- deild í markaðnum. Svo undar- lega hefur viljað til að síðustu áratugi hefur Listasafnið nánast verið stikkfrí í íslenskri mynd- listarsögu á varla til verk frá ein- hverju merkasta skeiði mynd- listarsögunnar eftir stríð og er því fjári götótt. En átakið sem gert hefúr verið í byggingarmál- um safnsins hlýtur að vera vitni um að stjórnvöld vilji nú snúa við blaðinu og gera saífnið að því VIKAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.