Vikan


Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 47

Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 47
RÚV. SJÓNVARP 17.00 Vetrarólympíu- leikarnir i Calgary. Bein útsending frá 50 kílómetra göngu karla. Meðal keppenda er Einar Ólafsson. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 18.25 Ólympíuleikarnir í Calgary. Framhald 50 km göngu og úrslit dagsins. Bein útsending. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmenn- irnir. 19.30 Staupasteinn. Ellefti þáttur af þessum geysivinsæla bandaríska gamanmyndaflokki um starfsfólk og fastagesti á bar í Boston. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. RÚV. SJÓNVARP 14.55 Enska knattspyrn- an. Bein útsending. Umsjónarmaður er Bjarni Felixson. 16.55 Á döfinni. 17.00 íþróttir. 18.15 í fínu formi. Kennslumyndaröð í leik- fimi í umsjón Jónínu Benediktsdóttur og Ágústu Johnson. 18.30 Hringekjan. Annar þáttur af fimm í nýjum teiknimyndaflokki fyrir börn. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Yfir á rauðu. Þáttur fyrir unglinga. Umsjónar- maður er Jón Gústafsson. 19.30 Annir og appelsín- ur. Endursýndur þáttur Menntaskólans að Laug- arvatni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 íslenskir sögu- staðir. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.10 Maður vikunnar. 21.20 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Beln útsending frá skíða- stökkskeppni af 90 metra palli. Stöð 2 kl. 21.00. í ævintýraleit. Dutch Girls. Ný bresk sjónvarpsmynd sem segir frá ævintýralegri keppnisferð drengjaliða í hokkí til Hollands. Strák- arnir hafa mun meiri áhuga á hollensku stúlkunurri heldur en íþróttinni og verður ferðin æði skrautleg. 20.50 Annir og appelsín- ur. I þetta sinn fáum við að kynnast því hvað nemendur í Mennta- skólanum að Laugarvatni eyða tímanum í. Umsjónarmaður er Eiríkur Guðmundsson. 21.15 Mannaveiðar. Lögregluforinginn þýski heldur áfram að eltast við glæpamenn með tilþrif- um. 22.05 Goodbye New York. Bandarísk gaman- mynd frá 1985. Ung stúlka sem býr í New York gefst upp á tilverunni þar og hoppar upp í næstu flugvél til Parísar. Hún sefur yfir sig í vélinni og vaknar í Israel peninga- laus og allslaus. Aðalhlutverk: Julie Hagerty og Amos Kollek. Leikstjóri: Amos Kollek. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 16.10 Stöllur á kvöldvakt. Night Partners. I skjóli nætur fara tvær húsmæð- ur á stjá til að berjast gegn glæpum og hjálpa fórnar- lömbum árásarmanna. Aðalhlutverk: Yvette Mimieux, Diana Canova og Arlen Dean Snyder. Leikstjóri: Noel Nosseck. 17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum uppá- komum. 18.45 Valdstjórinn. Leikin barna- og unglingamynd. 19.19 19.19. 20.20 Athyglisverðasta auglýsing ársins. Föstu- daginn 12. feb. gekkst íslenski markaðsklúbbur- inn í samvinnu við S.I.A. fyrir samkeppni auglýs- ingastofa. Er þetta í ann- að sinn sem þessi keppni er haldin en í fyrra skiptið fylgdist Stöð 2 einnig með og líkt og þá verður rætt við verðlaunahafna og aðra sem tengjast þessum atvinnuvegi. 21.00 Ævintýraleit. Dutch Girls. Bresk sjónvarps- mynd frá 1985. Hokkýlið frá enskum skóla fer í keppnisferð til Hollands, en liðsmennirnir hafa mun meiri áhuga á hol- lenskum stelpum en leikjunum. Margt fer þó öðruvísi en til var stofnað þegar á hólminn er komið. Aðalhlutverk: Col- in Firth og Timothy Spall. Leikstjóri: Giles Foster. 22.25 Fyrirboðinn. Omen. Hér er á ferðinni hryllings- mynd sem ekkert erindi á til barna eða viðkvæms fólks. Bandarísk sendi- herrahjón í Bretlandi upp- götva að ungur sonur þeirra býryfiryfirnáttúru- legum krafti sem hann missir stjórn á þegar hann reiðist. Aðalhlutverk: Gre- gory Peck, Lee Remick, David Warner og Billy Whitelaw. Leikstjóri: Ric- hard Donner. 00.15 Leynilegt líf móður minnar. My Mother'sSecr- et Life. Ellen Blaké er símavændiskona sem sel- ur sig dýrt. Hún er í góð- um efnum og líf hennar í föstum skorðum en án ástar. Unglingsdóttir sem hún yfirgaf forðum kemur í heimsókn og Ellen neyð- ist til að horfast í augu við ýmis vandamál. Aðalhlut- verk: Loni Anderson, Paul Sorvino, Amanda Wyss. Leikstjóri: Robert Mar- kowiz. 01.55 Dagskrárlok. 23.05 Sea Wolves (The Sea Wolves). Bresk-banda- rísk bíómynd frá 1980. Spennumynd sem gerist á stríðsárunum. Að sjálf- sögðu eru það góðu mennirnir sem eiga í baráttu við nasistana og fátt kemur á óvart. Kvik- myndahandbókin segir þó að myndin sé sérstæð fyrir það að hún sé fremur í anda sjötta áratugarins. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Roger Moore og David Niven. Leikstjóri: Andrew McLagen. STÖÐ2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari, Júlli og töfraljósið, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa eru með ís- lensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þor- láksson og Saga Jónsdótt- ir. 10.30 Myrkviða Mæja Teiknimynd. 10.50 Zorro Teiknimynd. 11.15 Bestu vinir. Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga í 5 hlutum. 4. þáttur. 12.05 Hlé. Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðv- ar 2. Fröken Júlía. Leik- stjórinn Alf Sjöberg hlaut árið 1951 fyrir þetta Gullpálmann í Cannes meistaraverk sitt. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu August Strindbergs sem er sigilt bókmennta- verk og hefur þessi út- færsla leikstjórans hvar- vetna hlotið frábæra dóma. 15.40 Ættarveldið. 16.25 Nærmyndir. Nær- mynd af Thor Vilhjálms- syni. Umsjónarmaður Jón Óttar Ragnarsson. 17.00 NBA - körfuknatt- leikur. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. 19.19 19.19. 20.10 Fríða og dýrið. Nýr framhaldsmyndaflokkur um samskipti fallegrar stúlku við afskræmdan mann sem hefst við í undirheimum New York borgar. 21.00 Anna Karenina. Laugardagsmyndin er glæsileg endurgerð þeirr- ar frægu samnefndu myndar David O. Selznick sem byggir á sígildu bók- menntaverki Leo Tolstoy með Gretu Garbo í titil- hlutverkinu. I þessari nýju útgáfu fer Jacqueline Biss- et með hlutverk Önnu Kareninu og þykir hafa tekist vel til. Þetta er áhrifamikil harmsaga rúss- neskrar hefðarkonu sem ber brennheitar tilfinn- ingar í brjósti. Elskhugi hennar er glæsilegur ridd- araliðsforingi en fyrir þeim liggur ekki að fá að njótast þar sem hún er örðum manni gefin. 23.30 Tracey Ullman. Skemmtiþáttur með bresku söngkonunni og grínleikkonunni Tracy Ullman. 23.55 Glópalán. Wake Me When it's Over. Á síðast- liðnu ári sýndi Stöð 2 kvik- mynd sem byggð er á ævi- sögu gamanleikarans Ern- ie Kovacs. Hérgefstykkur, áhorfendur góðir, tæki- færi til þess að sjá Ernie sjálfan leika aðalhlutverk- ið í hressilegri gaman- mynd. Fyrir mistök er upp- gjafahermaður kaliaour aftur í herinn og sendur til lítillar eyju úti fyrir strönd Japan. Þar hittir hann fyrir herdeild sem hefur lítið fyrir stafni og ákveður hann því að lífga upp á tilveru þeirra og setur upp hótel með fal- legum, innfæddum þjón- ustustúlkum. 02.00 Flugmaðurinn. Avi- ator. Á fyrstu dögum flugsins komu fram áður óþekktar hetjur, flugmenn sem hættu lífi sínu í hverri ferð. Myndin segir frá hetjunni Edgar Ans- combe sem þrátt fyrir dirfsku sína á margt ólært í mannlegum samskiptum. Aðalhlutverk: Christopher Reeve (Superman), Ros- anna Arquette og Jack Warden. Leikstjóri: Ge- orge Miller. 03.35 Dagskrárlok. VIKAN 47 LAUGARDAGUR 20. FEB. FOSTUDAGUR 19. FEB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.