Vikan


Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 53

Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 53
 RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir 18.00 Sindbad. Fyrsti þátt- ur af 52 í nýjum teikni- myndaflokki um ævintýri hins frækna sæfara. 18.30 Rauði hatturinn. Barnamynd frá norska sjónvarpinu. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Staupasteinn. Tólfti þáttur af þessum geysivin- sæla bandaríska gaman- myndaflokki um starfsfólk og fastagesti á bar í Boston. 19.30 Popptoppurinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. 20.50 Annir og appelsín- ur. I þetta sinn fáum við að kynnast því hvað nem- endur í Menntaskólanum í Reykjavík eyða tímanum í. Umsjónarmaður er Eirík- ur Guðmundsson. 21.20 Mannaveiðar. Lög- regluforinginn þýski held- ur áfram að eltast við glæpamenn með tilþrif- um. 22.10 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Bein útsending frá svigi kvenna en meðal kepp- enda þar er Guðrún H. Kristjánsdóttir. Umsjón- armaður er Jón Óskar Sólnes. 23.00 Oh, Bloody Life. Ungversk bíómynd frá 1985. Dáð leikkona vakn- ar ailt í einu upp við illan draum. Vegna þess að fyrrverandi eiginmaður hennar var af aðalsættum er hún send í endurhæf- ingu í þágu sósíalismans. Ríkissjónvarpið kl. 23.00. Oh, Bloody Life. Ungversk bíómynd sem segir frá leikkonu sem er send í pólitíska endurhæfingu. Hún á þó erfitt meö aö slíta sig frá listinni og fær loks tækifæri á sviðinu á ný eftir miklar raunir. Jafnvel í útlegð getur hún þó ekki slitið sig frá leik- listinni og fær loks tæki- færi á sviðinu á ný. 00.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 16.20 Gefin loforð. Prom- ises to Keep. Roskinn kúr- eki fær slæmar fréttir um heilsu sína. Hann ákveður að endurskoða líf sitt og reyna að efna gefin loforð frá liðinni tíð. Aðalhlut- verk: Robert Mitchum, Christopher Mitchum og Clair Bloom. Leikstjóri Noel Black. 17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum uppá- komum. 18.15 Valdstjórinn. Leikin barna- og unglingmynd. 19.19 19.19. 20.30 Bjartasta vonin. Breskur gamanmynda- flokkur um ungan og efni- legan þingmann. 21.00 I Ijósaskiptunum. Twilight Zone, the Movie. Þættirnir I Ijósaskiptunum eru áhorfendum Stöðvar 2 vel kunnir því þeir hafa verið sýndir hér lengi og við miklar vinsældir. Þætt- ir þessir eiga sér nokkuð langa sögu því þeir náðu fyrst vinsældum sem út- varpsþættir, síðar sem sjónvarpsþættirog loks er hér kominn kvikmyndin i Ijósaskiptunum. Hún er samansett úr 4 stuttum sögum sem allar eiga það sammerkt að þeim er ætl- að að setja hroll að áhorf- andanum. Aðalhlutverk Dan Aykroyd, Albert Brooks, Vic Morrow, Kathleen Quinland, John Lithgow o.fl. Leikstjórar: John Landis, Steven Spiel- berg, Joe Dante og Ge- orge Miller. 22.40 Með sínu lagi. With a Song in My Heart. Söng- kona sem neyddist til að leggja sönginn á hilluna eftir að hún slasaðist illi- lega í flugslysi leggur hart að sér við að komast á söngsviðið á nýjan leik. Er hér stuðst lítillega við at- burði i lífi söngkonunnar Jane Froman. Hér er vönd- uð mynd með góðum leik á ferð og er áhorfendum bent á að hlusta vel á tón- listina, en höfundurinn Alfred Newman, hlaut óskarsverðlaun fyrir hana. Aðalhlutverk: Susan Hay- ward, David Wayne og Rory Calhoun. Leikstjóri: Walter Lang. 00.35 Stark. Mirrorlmage. Harðsvíraður leynilög- reglumaður leitar systur sinnar sem horfið hefur sporlaust. Leitin leiðir hann á spor morðingja og fjárkúgara. Aðalhluverk: Dennis Hopper, Marilu Henner og Nick Survoy. 02.05 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 21.00 í Ijósa- skiptum, Twilight Zone, the Movie. Áhorfendum Stöövar 2 eru þættirnir í Ijósaskiptunum aö góðu kunnir en hór er komin bfómyndin sem var undanfari þeirra. Leikstjór- arnir John Landis, Steven Spielberg, Joe Dante og George Miller fara á kostum í þessari mynd. Ríkissjónvarpið kl. 18.00 Sindbad. Teiknimyndaflokkur fyrir börn sem byggður er á hinni sígildu sögu úr Þúsund og einni nótt. STILLTU A STJORNUNA Stjarnan er stillt á þig. FM 102 og 104 Auglýsingasími 689910 VIKAN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.