Vikan


Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 37

Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 37
I Munstur, 4 munstur, munstur... Of mikið munstur virkar hálf-hallærislegt. Ein niikið munstruð flík vekur verðskuldaða athygli þegar hún er höfð með einlitum flíkum í sama lit og aðalliturinn eins og hjá stúlkunni til vinstri. 4 Karlmannlegt Það skiptir ekki máii hversu margir karlmenn eru í stjórninni með þér, þú þarft ekki að klæða þig eins og þeir til að sanna ágæti þitt. Óþarfi að vera í víðu, sniðlausu pilsi og í jakka með bindi. Þér er óhætt að sýna að þú hafir vöxt og að þú sért kvenmaður. Að sjá rautt Of mikið af mjög skærum lit getur virkað yfirgnæfandi. Það eina sem sú til vinstri er í sem ekki er rautt eru svörtu skórnir, sem stinga þá mjög í stúf. Sú til hægri blandar aft- ur á móti öðrum litum með þeim skærrauða og árangurinn verður rólegri og skemmti- Beint úr vinnunni ■ kvöldverðarboð Sú til hægri tók með sér í vinnuna fína, svarta biússu, svarta skó og gyllt belti og skipti um áður en hún fór í matinn. Hin, sem var vel klædd í vinnunni, hefði þurft að gera það sama. Of mikið af öllu Of glansandi, of mikil blúnda, of mikið skraut; „of mikið“ segir kvöldklæðnaður stúlkunnar til hægri. Sú til vinstri er í ein- földum og faliegum kvöldklæðnaði sem þar að auki fer mun betur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.