Vikan


Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 20

Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 20
 i i ik m m W M ■ij Þessar tvær kaupstaðardömur eru í búningum eins og við þekkjum þá í dag. Bolurinn við upphlutinn er alltaf svartur og á honum eru 8 millur og sitt hvoru megin við þær eru borð- ar sem ýmist eru baldíraðir eða smíðaðir. Innan undir er dam- an í hvítri skyrtu með erma- hnöppum og brjóstnælu. Hún er með skotthúfú sem er grynnri en sú eldri og er hún ýmist prjónuð eða saumuð úr flaueli. Á henni er langur svartur skúfúr. Pilsið er svart og svuntan gjarnan ofin, rönd- ótt eða köflótt eða silkisvunta. Við búninginn er stokkabelti eða doppubelti sem eru pör og doppur sem saumuð eru á flauel. Sigurður lagði drög að breytingum á upphlutnum en þær fóru ekki að vera algengar í þessari mynd fýrr en uppúr 1920. Peysufötin eru svört. Saum- uð peysutreyja með slifsi sem fest er í hálsmálið og hnýtt í slaufú að framan. Stífað brjóst sett undir treyjuna að framan. Pilsið, svuntan og húfan eru eins og við upphlutinn. Svartir sokkar og skór eru við báða búningana. Ekki er venja að nota stokkabelti við peysuföt. ^Þessi faldbúningur er frá því rétt fýrir eða um aldamótin 1800 en þá er faldurinn kominn í þetta horf; flatur spaðafaldur. f pilsið er saumað með blómstursaum en þarna er farið að spara efnið í pilsið og svuntuna því þarna er búið að fella svuntuna inn í pilsið og kallast það þá „samfella". ORDSENOING TIL HÁRRA KVENNA! KANNASTU VIÐ LEITINA MIKLU AÐ FÖTUM, SEM PASSA OG FARA VEL. EF SVO ER, ÞÁ ER HENNI LOKIÐ. VIÐ HÖFUM OPNAÐ VERSLUN, SEM SÉRHÆFIR SIG í FRÖNSKUM TÍSKUFATNAÐI Á ÞIG. VERSLUN, SEM VANTAÐI! HVERFISGÖTU 108-101 REYKJAVÍK (A homi Snorrabrautar og Hverfisgölu) 20 VIKAN 21414
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.