Vikan


Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 7

Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 7
-» Sovésk sprengjuflugvél, sem vesturveldin kalla Bjöminn, á flugi í Ioftvamarsvæði íslands í fylgd tveggja bandarískra ormstu- véla af gerðinni F-15 Eagle írá varnarliðinu á Keflavíkurvelli. Sov- étmenn nota Bjöminn mikið til eftirlits og njósnaflugs en vélam- ar geta líka borið sprengjur og stýriflaugar. Eric A. McVadon aðmíráll, yflrmaður herafla Bandaríkj- anna og Nató á íslandi. Sovétmenn ná yfir- höndinni á íslandi Rauður stormur fjallar um styrjöld á milli Varsjárbanda- lagsins og NATO, en ísland gegnir afar mikilvægu lykilhlut- verki í þeirri styrjöld. Margir hernaðarfræðingar á Vestur- löndum telja margt í bókinni trúverðugt, þar á meðal árang- ursríka innrás Sovétmanna á ísland. Vandlega undirbúin loftárás Sovétmanna á Keflavíkurvöli með fjölda stýriflauga tók ör- skamma stund og skildi varnir Bandaríkjamanna eftir í molum, svo herstöðin og landið allt var auðveld bráð fyrir sérsveitir sovéska hersins, sem komu sam- tímis af hafl í dulbúnu vöru- flutningaskipi. Yfirtaka Sovét- manna á íslandi skapaði síðan ómælda erfiðleika fyrir heri NATO í Evrópu sem voru háðir aðdráttum yflr hafið frá Banda- ríkjunum. Höftindur Red Storm Rising hefur greinilega mikla þekkingu á nútímahernaði og varnarvið- búnaði Bandaríkjamanna á Keflavíkurvelli. Höfundurinn gefúr sér líka ákveðna forsendu fyrir því að árás Sovétmanna á ísland tókst svo auðveldlega en sú forsenda er sótt í varnar- samning íslands og Bandaríkj- anna og sveiflukennt stjórn- málaástand á íslandi. Varnarsamningurinn gerir ráð fyrir því að íslensk stjórnvöld verði að taka ákvörðun um og gefa leyfi fyrir viðbótar herstyrk á íslandi. Samkvæmt skáldsögu Tom Clancy var íslenska ríkis- stjórnin svo lengi að taka á- kvörðun um að leyfa aukna liðs- flutninga til íslands að banda- rísku landgönguliðssveitirnar voru enn í hafl þegar Sovét- menn gerðu sínar árangursríku árásir. Ibókinni eru yfiurráð yfir íslandi lykillinn að hernaðarleg- um yfirburðum á Atlantshafi sem er fyllilega í samræmi við skoðanir hernaðarfræðinga aust- antjalds og vestan. Ríkisstjórn íslands tvístígandi Bókin Rauður stormur hefúr vakið mikla athygli víða um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.