Vikan


Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 54

Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 27. FEB. málarans Auguste Renoir, sem leikstýrir þessu listaverki frá 1963. Myndin er byggð á samnefndri sögu eftir rússneska skáldið Maxim Gorki og er hún mikil ádeila á líf borgarastéttarinnar og gefur innsýn í líf þeirra sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Stöð 2 kt. 21.00 Fyrir vináttu- sakir. Buddy System. Aðalhlut- verk: Richard Dreyfuss, Nancy Allen og Susan Sarandon. Ungur drengur sem býr með einhleypri móður sinni reynir allt sem hann getur til að koma henni í fast samband við karlmann. Spurn- ingin er bara hvort hann ber hag móður sinnar fyrir brjósti eða hvort hann er að hugsa um sjálf- an sig. Ríkissjónvarpið kl. 22.30. The Legend of the Lone Ranger. Þessi bandaríski vestrifrá 1981 erbyggður á hinum vinsælu sjónvarpsþáttum með sama nafni. Ungur maður verður fyrir tilræði og leitar hefnda jafnframt því sem hann berst við illvirkja hverskonar. Með aðalhlutverk fara Klinton Spielsbury, Michael Horse og Christopher Lloyd. Leikstjóri: William A. Frazer. RÚV. SJÓNVARP 14.55 Enska knattspyrn- an. Bein útsending. Um- sjónarmaður er Bjarni Felixson. 16.45 Á döfinni. 16.50 Vetrarólympíu- leikarnir f Calgary. Bein útsending frá 50 km göngu karla og svigi karla í umsjón Samúels Arnar Erlingssonar. Meðal kepp- enda í þessum greinum eru Einar Ólafsson og Daníel Hilmarsson. 18.30 Smellir. 19.00 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Fram- hald útsendingar frá svig- keppni karla. 19.30 Annir og appelsín- ur. Endursýndur þáttur frá Menntaskólanum í Reykjavík.- 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó 20.35 íslenskir sögustað- ir. Umsjón Sigrún Stefáns- dóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. Dr. Huxtable heldur áfram að glíma við hvern þann vanda sem upp kemur á heimilinu eins og honum er einum lagið. 21.10 Maður vikunnar. 21.20 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Arnar Björnsson sér um beina útsendingu frá svigi, ís- knattleik og stökki. 22.30 eða þar um bil. The Legend of the Lone Ranger. Bandarískur vestri frá 1981. Myndin er byggð á sjónvarpsþáttum um the Lone Ranger sem voru aðallega vinsælir hjá börnum. Ungur maður er næstum drepinn í fyrirsát en eftir að hafa verið bjargað af indíana setur hann upp grímu og berst gegn glæpamönnum. 00.10 eða þar um bil. Út- varpsfréttir i dagskrárlok. STÖÐ2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emma litla, Litli folinn minn, Yakari, Júlli og töfraIjósið, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Allar myndir 54 VIKAN sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnars- dóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Perla. Teiknimynd. 10.50 Zorro Teiknimynd. 11.15 Besti eiginleikinn. No Greater Gift. Saga tveggja drengja sem liggja saman á sjúkrahúsi og eru báðir haldnir ban- vænum sjúkdómi. Með þeim tekst góð vinátta og vináttan getur gert kraftaverk. 12.05 Hlé. 14.15 Fjalakötturinn. [ Fjalakettinum að þessu sinni er boðið upp á eitt af verkum franska leik- stjórans Jean Renoir. Renoir er sonur málarans Auguste Renoir og má segja að hann hafi haldið áfram starfi föður síns á hvíta tjaldinu í stað strigans. Eftirlætisvið- fangsefni Renoirs eru skuggahliðar þjóðfélags- ins og má glöggt greina andúð hans á yfirstéttinni. Þessi mynd Renoirs frá 1939 er gerð eftir leikriti Maxim Gorkis og er hún einkennandi fyrir ofan- greind viðfangsefni leik- stjórans. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Robert Le Vigan og Suzy Prim. 15.40 Ættarveldið. Ó- kunnur maður situr um líf Alexis og Carrington fjöl- skyldan fær vofveiflegar fréttir. 16.25 Nærmyndir Nær- mynd af Jóni Gunnari Árn- asyni. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. 17.00 NBA körfuboltinn. Umsjón Heimir Karlsson. 18.30 fslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landins. Vinsælir hljómlist- armenn koma fram hverju sinni. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson. 19.19 19.19. 20.10 Fríða og dýrið. Bea- ty and the Beast. Fram- haldsmyndaflokkur um samskipti fallegrar stúlku við afskræmdan mann sem hefst við í undirheim- um New York borgar. 21.00 Fyrir vináttusakir. Buddy System. Myndir segir frá ungum dreng sem býr með einhleypri móður sinni og tilraunum hans til að koma henni í „örugga höfn". I raun er hann ekki að hugsa fyrst og fremst um hag móður sinnar því sjálfur er hann einmanna og vill fá full- orðinn vin sinn á heimilið og finnur sér þar með leið til þess. En sú leið er ekki auðfarin vegna ýmissa árekstra er upp koma. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Nancy Allen, Susan Sarandon, Jean Stapleton. Leikstjórn: Glenn Jordan. 22.50 Tracey Ullman. Skemmtiþáttur með söngvum, dansi og stutt- um leikþáttum. 23.15 Spenser. á leið sinni í helgarfrí kemur Spenser við í Smithfield skólanum til þess að sækja unnustu sína, Susan. Hann fær þær fréttir að einn nemenda skólans hafi látist af of- neyslu eiturlyfja og þar með eru áætlanir Spens- ers um frí farnar út um þúfur. 00.00 Geimveran. Alien. Háspennumyndin „Alien" er óhuganleg blanda vís- indaskáldskapar og hroll- vekju. John Hurt, Sigourn- ey Weaver og Tom Skerr- itt eru í hlutverkum varn- arlausra áhafnarmeðlima geimskips á ferð milli sól- kerfa. Á þessu óvenjulega ferðalagi bætist í þeirra hóp óvelkominn farþegi. Sá er haldinn djöfullegri orku og sækir hann í mannslíkama til þess að viðhalda stofni sínum. Þeir sem sækjast eftir örari hjartslætti verða ekki sviknir af þessari mynd. Myndin hlaut óskarsverð- laun fyrir tæknibrellur. 01.55 Leitarmaðurinn. Rivkin, the Bounty Hunter. Stan Rivkin hefur þá atvinnu að elta uppi glæpamenn í New York, sem fengið hafa skilorðs- bundinn dóm en síðan látið sig hverfa.. 03.30 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 00.00 Geimveran. Alien. Einhver al- magnaöasta spennumynd sem gerð hefur veriö. Geimskip á ferö milli sólkerfa kemst í samband við dularfulla geimveru sem reynist skaöræöisgripur hinn mesti. Myndin er óhemju spennandi og viö- kvæmu fólki er bent á aö láta hana eiga sig. Hinir geta notið þess aö láta sér bregða meö reglulegu millibili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.