Vikan


Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 23

Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 23
ófreskígáfa kynnast honum og ná trúnaði hans. Þegar hún hafði heitið honum því að láta aldrei upp nafn hans sagði hann henni að hann byggi yfir hæfileika til þess að sjá öli innri lífiæri sjúklinga sinna með skyggni sinni og þyrfti því í raun alls ekki á öllum þeim tækjum að halda sem hann hafði í lækn- ingastofu sinni. En hann kvaðst hafa þau til að leyna vandlega þessum hæfileikum því annars yrði hann á svipstundu gerður útlægur úr félagsskap lærðra lækna. En það hafði hann ekki hugsað sér því hann var að verða forríkur. En það er af dr. Shaficu Caragulla að segja að þegar læknarnir sem með henni unnu komust að því sem hún var að gera hættu þeir þegar í stað að taka í mál að starfa með henni. Hún missti alla styrki. Henni var ekki einu sinni boð- ið heim til nokkurs læknis. Þegar fyrri félagar mættu henni á götu þóttust þeir ekki sjá hana. En þessi lágvaxna, tyrkneska kona mat sannleikann meira en ffægð og frama. Hún hélt þessum rannsóknum sínum áffam og rekur nú stofnun á vesturströnd Bandaríkjanna þar sem hún starfar við að lækna fólk með aðstoð ó- freskra manna. Með öðrum orðum, virtir læknar lesa ekki svona bók- menntir. Þeir hvorki vita né vilja vita hvað í þeim stendur. Sjálfur var ég fyrstur rnanna hérlendis til þess að vekja at- hygli á þessum stórkostlegu hæfileikum Edgars Cayces í er- indi sem ég flutti í útvarp fyrir um aldarfjórðungi. Ég hef einnig íslenskað eina bók sem er byggð á þeim skýrslum sem Cayce skildi eftir þegar hann skipti um verustað árið 1945. Bók þessi er eftir bandarískan sálffæðing, dr. Ginu Cermin- ara, og heitir á frummálinu Many Mansions, en ég leyfði mér að gefa íslenska nafnið Svo sem maðurinn sáir. Dr. Gina fékk fljótt að finna það að hún hafði hrapað í áliti banda- rískra sálfræðinga þegar þessi bók kom út. Fyrir nokkrum árum var dr. Gina á ráðstefnu á austur- strönd Bandaríkjanna þar sem umræðuefinið var óffeskigáfan og hvers konar sálrænir hæfi- jjHún fékk nœga styrki til hvers konar rann- sóknastarfa og senniiega beið hennar heims- frœgð. En.. leikar. Þar hélt rektor frá kunn- um menntaskóla ræðu og sagði hreinskilnislega frá per- sónulegri reynslu sinni í þess- um efnum. En hann endaði ræðu sína með því að segja við áheyrendur að það kæmi sér ekki á óvart þegar hann kæmi heim í skóla sinn þótt þar biði hans á skrifborðinu uppsögn úr starfi þegar upp hefði kom- ist hvað hann hefði sagt. Eftir að hafa hlustað á ýmsar slíkar ræður og reyndar talað sjálf varð Ginu Cerminara að orði við vinkonu sína: „Ef þessi þróun heldur svona áffam fer ég bara að halda að ég eigi eftir að deyja sem virðulegur sál- ffæðingur þrátt fyrir allt.“ Já, hver veit. Á þessari af- stöðu eru að verða hraðar breytingar og æ fleiri merkir vísindamenn hafa leyft sér að rannsaka þessi hættulegu svið án þess að missa æruna við það. □ DULSPEKI VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.