Vikan


Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 51

Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 51
Simeon Simcox. Það er erfðaskráin hans sem kemur öllu í bál og brand eftir fráfall hans. Fred Simcox. Yngri bróðirinn. Við- kunnanlegur sveitalæknir sem vill virða síðustu ósk föður sins og reynir að fá bróður sinn ofan af áformum hans. Humphrey Salter, héraðslæknirinn og faðir Agnesar. Hann virðist hafa vitneskju um eitthvað sem gæti varpað Ijósi á ráðgátuna um erfða- skrána. Dorothy Simcox. Þó að líf hennar hafi snúlst í kringum húsbónda hennar og krikjuna lætur hún sér fátt um finnast að vera skilin eftir arflaus. Henry Simcox. Eldri sonurinn. Hrokafullur rithöfundur sem sting- ur undan bróður sínum og reynir að láta ógilda erfðaskrána. Leslie Titmuss. Erfinginn. Þing- maður héraðsins. Metnaður hans skilaði sér í þingsæti en einnig í óvinum í heimaþorpinu. Charlotte Titmuss. Dóttir lafði Fanner sem glftíst Leslie af ein- kennilegum orsökum. Agnes Salter. Hún yfirgefur Fred Lafði Grace Fanner. Móðir Char- fyrir bróður hans. Eftir skilnaö lotte og fyrrum fegurðardfs. Hún lif- þeirra flytur hún svo til London, vit- ir f fortfðinni ínnan um minningar af andi það að Fred elskar hana eigin fegurð. Þó gætu þær minning- ennþá. ar vel verið lykillinn að ráðgátunni. Verjandi morðingja Rithöfundurinn og lögfræöingurinn John Mortimer: Þáttaröðin Paradís skotið á frest er byggð á samnefndri skáldsögu rithöfunarins John Mortimer. Hann hefur sjálfur lýst sem besta leikritaskáld sem hefur nokkurn tíma varið morðingja fyrir rétti. Mortimer er nefnilega tvöfaldur í roðinu. Auk þess að vera eitt virtasta leikrita- skáld Breta í dag er hann talinn einn af færustu lög- fræðingum Bretlands. Hann er sérstaklega þekktur fyrir að hafa varið sakborningana í nokkrum af frægustu ofbeldis- glæpamálum sjöunda og áttunda áratugarins. Sem rithöfundur hefur hann gefið út sjö skáldsögur og á annað hundrað leikrit fyrir svið, sjónvarp, útvarp og kvikmynd- ir. Þekktasta skáldsaga hans er Paradís skotið á frest og honum þykir hafa tekist frábærlega upp við að lýsa stéttarígnum sem er ríkjandi í Bretlandi jafnframt því að draga upp heillandi mynd af fjölskylduátökum. Þættirnir voru kvikmyndaðir í Oxfordshire, nálægt heima- slóðum Mortimers sjálfs í því umhverfi sem hann hafði í huga þegar hann samdi söguna. VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.