Vikan


Vikan - 15.09.1988, Qupperneq 29

Vikan - 15.09.1988, Qupperneq 29
Ný Salon Veh ó Laugaveginum Elsa opnar þriðju hárgreiðslustofuna TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR MYNDIR: PÁLL KJARTANSSON Hvers vegna ertu að opna þriðju stof- una? Elsa Haralds- dóttir hárgreiðslumeistari svarar spurningu Vikunnar: „Vegna þess að ég hef verið með svo mikið af góðu fólki í vinnu.“ Elsa opnaði þriðju Salon VEH hárgreiðslustofuna 8.8.88 og er hún á annarri ^og Utaglöö- ^anstílskapaðj ísoeirss011 ^ kríkka. Pau efu klædd og finnst sterkum liktum ,körpum lmum. hæð að Laugavegi 28 og ekki vegna þess að það hafl verið metnaður hennar eða draumur að eiga sem flest- ar stofur, heldur, eins og hún segir sjálf, til þess að allt starfsfólkið hennar hafi góðan stað að vinna á. Alls vinna hjá henni 28 manns og þar af 8 herrar. Elsa seg- ir að karlmönnum sé veru- lega að fjölga í stéttinni og hún hafi t.d. aldrei verið með jafn marga í vinnu í einu síðan hún opnaði fyrstu Salon VEH stofúna í Glæsibæ árið 1971. Önnur stofan var opnuð í Húsi verslunarinnar árið 1984 og síðan sú þriðja nú í ágúst. Enginn sérstakur munur er á milli stofanna, þó var farið nýstárlegar leiðir við innréttingu þeirr- ar nýjustu. „Við hönnuðum hana í Rómantíkin er ofarlega á blaði í tískuheiminum í vetur, bæði hvað varðar hár og fatnað. Hér eru bæði daman og herrann með spíralpermanent í hárinu, en þannig permanent er afar vinsælt nú - jafnt fyrir dömur og herra sem í rauninni nota núorðið alla sömu þjónustu á stofunum og dömur. Karl Bemd- sen á heiðurinn af þessum greiðslum. Elsa Haraldsdóttir ásamt einum starfsmanni sínum, Karli Bemdsen, leggja síð- ustu hönd á eina sýningar- greiðsluna. sameiningu ég og maður- inn minn,“ segir Elsa. „Þarna er óvenjulegt lita- val, blátt gólf og appelsínu- gulur litur á veggjum. Við lögðum áherslu á að formin á stofunni nytu sín, þarna eru engin borð fyrir framan viðskiptavininn í stólnum heldur spegill frá gólfi til lofts. Húsgögnin eru ekki dæmigerð hárgreiðslu- stofuhúsgögn heldur klass- ísk húsgögn hönnuð af Cor- busier. Mjög rúmt er um allt þarna inni og viðskipta- vinurinn hrærist í raun með öllu því sem er að ger- ast á stofúnni því þar er ekkert svæði sem er af- markað, t.d. sem biðstofa þar sem enginn er nema viðskiptavinur. í tilefhi opnunarinnar sýndi hluti starfsmanna stofunnar sínar eigin nýju línur í hártískunni, en Elsa segist senda árlega um 10 starfsmenn erlendis, aðal- lega á sýningar, þannig að alltaf sé fylgst með því nýj- asta sem er að gerast er- lendis. Á þessu segir hún að starfsemi hárgreiðslustofa byggist því íslendingar vilja alltaf fýlgjast vel með og eru búnir að tileinka sér það nýja um leið og það kemur. □ VIKAN 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.