Vikan


Vikan - 15.09.1988, Qupperneq 39

Vikan - 15.09.1988, Qupperneq 39
Vistarverur fárþega eru nokkuð mismunandi eftir því hvað greitt er fyrir þær. íslensku farþegamir fá rúmgóð herbergi með kýraugum og í hverju herbergi er sjónvarp og baðherbergi með baðkari og sturtu. í heldur dýrari herbergjum em kýraugun orðin að fer- köntuðum gluggum, en þessi mynd er þó tekin í svítu þar sem er setustofa með ísskáp og svefhherbergið sér. Fínast og dýrast er að dvelja í „penthouse“ eins og þessu hér á myndinni. Þar er setustofan mjög rúmgóð og svalir fyrir utan. Þessar svítur em yfirleitt alltaf upppantaðar og þó myndi ferðin kosta 500.000 krónur á mann ef gist er í þannig vistarverum. meðal silkiskyrtur með upp- hafsstöfum sínum bródenjð- um á brjóstvasann. Hér verður ferðatilhögun ekki rakin nákvæmlega, en nefna má að þegar Hong Kong dvöl er lokið þá er boðið upp á Þr'8gja daga ferð um Kína þar sem siglt verður upp Perluá og farið verður til þeirrar sögu- frægu borgar Guangzhou (Canton) þar sem gist verður í 2 nætur á fyrsta flokks hóteli. Hftir að hafa þannig fengið smjörþeflnn af Kína þá hefst siglingin. Frá Hong Kong leggur Royal Star Viking upp í siglinguna kl. Ekki er amalegt að fara í siglingu um fjarlæg - og hlý höf - á jafn glæsilegu skipi og þessu. Skip Royal Viking Line í sundahöfn með Esjuna í baksýn. í borðsalnum geta allir skipsgestir borðað saman, jafnvel þó tala þeirra fari yfir 700. Hér hefúr hver „sitt“ borð allan tímann meðan á ferðinni stendur. Skipshljómsveitin á æfingu í einum danssalnum. fimm um eftirmiðdaginn og siglt er yflr Formósusund. Síð- an er siglt um Kínahaf, farið til Filipseyja, Borneo, yflr Cel- ebeshaf, í gegnum Makassar- sund og komið til Bali. Þaðan er siglt um Javah af og til Jövu, siglt með ströndum Indónesíu og að lokum til Singapore þar sem gist er í þrjár nætur á lúx- ushótelinu Pavillon Intercont- inental. En í Singapore geta ferðalangar upplifað flest allt það sem þá hefur langað til að kynnast í Austurlöndum. Frá Singapore er síðan flogið afitur til Köben og daginn eftir, 1. desember, flogið heini til íslands. Danssalir, borðsalir, barir, sundlaugar, leikfimisalir... Þessa ferð: „Gimsteinar Austurlanda íjær“ bjóða Sam- vinnuferðir-Landsýn á kr. 219 300 fyrir manninn. Um borð í skipinu er allur matur innifalinn — en allt sem keypt er fyrir utan matmálstíma er gert upp í ferðalok og þar á meðal barinn þannig að þar þarf aldrei að taka upp veskið... nema kannski á „verslunar- ganginum". Um borð þarf eng- inn að láta sér leiðast því þar er boðið upp á alla mögulega skemmtun sem hægt er að hugsa sér; notalegt bókasafn, ,.rúmgóður bíósalur, sundlaug- ar, tækjasalur og sundlaug fyrir sportistana, spilavíti fyrir hina, nokkrir danssalir og hljóm- sveit skipsins leikur fyrir dansi. Þannig má lengi telja en hér á síðunum gefa myndirnar nokkra mynd af því hvernig er að vera um borð í lúxus skemmtiferðaskipi... en því miður getum við ekki lýst ferðinni af eigin reynslu. VIKAN 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.